Prestur
English: Priest

Prestur er sá aðili sem hefur öðlast vígslu eða önnur sambærileg réttindi innan trúarbragða til að annast guðsþjónustur eða helgihald fyrir trúbræður sína. Prestsembættið finnst innan margra trúarbragða þó nafngiftir geti verið ólíkar eftir trúarhefðum. Prestar eru almennt álitnir vera í góðu sambandi við almættið og leitar fólk oft til presta til að fá ráðgjöf í andlegum málefnum sem og öðrum.

Í kristni liggja tvö grísk orð að baki orðinu prestur. Annars vegar presbyteros (πρεσβυτερος-öldungur), sem er orðsifjafræðilega skylt íslenska orðinu prestur og hins vegar hiereus (ιερευς) sem vísar til þeirra sem önnuðust fórnir þær meðal gyðinga sem lýst er í Gamla testamentinu. Merking orðsins (þ.e. hiereus) breyttist nokkuð í Nýja testamentinu þar sem Jesú Kristi er lýst sem æðsta presti (Heb. 2.17), meðalgöngumanns milli Guðs og manna.

Meðal mótmælenda er mikilsverðasta hlutverk prestsins í helgihaldi það að annast útdeilingu sakramentanna (skírn og kvöldmáltíðarsakramentið). Í mótmælendatrú mega bæði karlar og konur gegna prestsembætti en því er öðruvísi farið innan rómversk-kaþólsku kirkjunnar og rétttrúnaðarkirkjunnar. Þar mega einungis karlmenn gegna embætti prests og skulu lifa einlífi. Í báðum kirkjudeildum er hlutverk presta í helgihaldi mun veigameira en meðal mótmælenda enda eru sakramenti mun fleiri og helgihald allt umfangsmeira.

Tengt efni

  • Prestaeiðurinn
Other Languages
Afrikaans: Priester
العربية: قس
ܐܪܡܝܐ: ܟܗܢܐ
asturianu: Sacerdote
azərbaycanca: Rahib
Boarisch: Priesta
žemaitėška: Žīnīs
Bikol Central: Padi (katongdan)
беларуская: Святар
български: Свещеник
བོད་ཡིག: ཆོས་དཔོན།
brezhoneg: Beleg
català: Sacerdot
کوردی: قەشە
čeština: Kněz
Чӑвашла: Сăвапçă
Cymraeg: Offeiriad
dansk: Præst
Deutsch: Priester
Zazaki: Papaz
Ελληνικά: Ιερέας
emiliàn e rumagnòl: Prét
English: Priest
Esperanto: Pastro
español: Sacerdote
eesti: Preester
euskara: Apaiz
فارسی: کشیش
suomi: Pappi
français: Prêtre
Frysk: Preester
Gaeilge: Sagart
Gàidhlig: Sagart
galego: Sacerdote
Avañe'ẽ: Pa'i
हिन्दी: पादरी
hrvatski: Svećenik
Bahasa Indonesia: Imam
italiano: Sacerdote
日本語: 司祭
Jawa: Imam
ქართული: მღვდელი
ភាសាខ្មែរ: បូជាចារ្យ
한국어: 사제
kurdî: Keşe
Latina: Sacerdos
Lëtzebuergesch: Priister
Limburgs: Preester
lumbaart: Prevet
lingála: Sángó
lietuvių: Dvasininkas
latviešu: Priesteris
Malagasy: Pretra
олык марий: Юмызо
кырык мары: Иерей
Nāhuatl: Teopixqui
Napulitano: Sacerdote
Nederlands: Priester
norsk nynorsk: Prest
norsk: Prest
occitan: Prèire
ਪੰਜਾਬੀ: ਪਾਦਰੀ
Picard: Prète
polski: Kapłan
português: Sacerdote
Runa Simi: Kura
română: Preot
armãneashti: Preftu
русский: Священник
русиньскый: Священик
саха тыла: Аҕабыыт
Scots: Priest
srpskohrvatski / српскохрватски: Svećenik
Simple English: Priest
slovenčina: Kňaz
slovenščina: Duhovnik
shqip: Prifti
српски / srpski: Свештеник
svenska: Präst
Kiswahili: Kuhani
Tagalog: Pari
Türkçe: Papaz
Xitsonga: Mufundhisi
татарча/tatarça: Рухани
українська: Священник
اردو: قسیس
vèneto: Prete
Tiếng Việt: Tư tế
Winaray: Padi
吴语: 神父
中文: 祭司
粵語: 神父