Prófsumma
English: Checksum

Prófsumma[1] eða gátsumma[1] er tala sem er reiknuð út frá fyrirliggjandi gildum og geymd með þeim. Hlutverk prófsummu er að staðfesta að gögnin séu rétt, ef prófsumma er reiknuð út aftur á sömu gildum ætti hún að vera hin sama og sú fyrri.

Gögnin eru annaðhvort töluleg eða stafastrengir sem litið er á sem töluleg gögn svo að reikna megi prófsummuna.

Dæmi um prófsummu er níundi stafur kennitölu Íslendinga, sem er fenginn með því að margfalda fyrstu átta tölurnar með 2, 3, 4, 5, 6, 7, 2, 3 frá hægri til vinstri þar sem summan er mátuð við 11. Prófsummur eru mikið notaðar til að sannreyna að stafræn gögn hafi ekki breyst í geymslu eða flutningi og að þeim hafi ekki verið breytt.

Other Languages
Afrikaans: Kontrolesom
azərbaycanca: Nəzarət cəmi
български: Контролна сума
català: Checksum
dansk: Kontrolsum
Deutsch: Prüfsumme
English: Checksum
فارسی: سرجمع
italiano: Checksum
한국어: 체크섬
latviešu: Kontrolsumma
Nederlands: Controlegetal
norsk: Sjekksum
Simple English: Checksum
slovenčina: Kontrolný súčet
svenska: Kontrollsumma
українська: Контрольна сума
Tiếng Việt: Giá trị tổng kiểm
中文: 校验和
Bân-lâm-gú: Lia̍h-chóng-bé