Plinius eldri

Pliníus eldri

Gaius Plinius Secundus eða Pliníus eldri (2324. ágúst 79) var rómverskur fræðimaður og rithöfundur og sjóliðsforingi í rómverska flotanum. Hann samdi ritið Naturalis Historia (ísl. Náttúrusaga[1]), sem var nokkurn konar alfræðirit um náttúruvísindi og talinn forfaðir alfræðiorðabóka síðari tíma. Hann er nefndur „eldri“ til aðgreiningar frá frænda sínum, Pliníusi yngri en báðir urðu vitni að eldgosinu í Vesúvíusi þann 23. ágúst árið 79 e.Kr. sem varð Pliníusi eldri að aldurtila.

Other Languages
Alemannisch: Plinius der Ältere
aragonés: Plinio o Viello
azərbaycanca: Böyük Plini
беларуская: Пліній Старэйшы
български: Плиний Стари
bosanski: Plinije Stariji
català: Plini el Vell
čeština: Plinius starší
español: Plinio el Viejo
فارسی: پلینیوس
français: Pline l'Ancien
Gaeilge: Plinias Mór
हिन्दी: प्लिनी
hrvatski: Plinije Stariji
հայերեն: Պլինիոս Ավագ
Bahasa Indonesia: Plinius yang Tua
Lingua Franca Nova: Plinio la Vea
Malagasy: Plinio Zokiny
македонски: Плиниј Постариот
മലയാളം: പ്ലീനി
Bahasa Melayu: Plinius yang Tua
Napulitano: Plinio 'o Viecchio
Nederlands: Plinius de Oudere
norsk nynorsk: Plinius den eldre
ਪੰਜਾਬੀ: ਵੱਡਾ ਪਲੀਨੀ
português: Plínio, o Velho
rumantsch: Plinius il Vegl
srpskohrvatski / српскохрватски: Plinije Stariji
Simple English: Pliny the Elder
slovenčina: Plínius Starší
slovenščina: Plinij starejši
српски / srpski: Плиније Старији
українська: Пліній Старший
اردو: پلینیوس
Tiếng Việt: Gaius Plinius Secundus
მარგალური: პლინიუს უნჩაში
中文: 老普林尼