Perú
English: Peru

Lýðveldið Perú
República del Perú
Fáni PerúSkjaldarmerki Perú
FániSkjaldarmerki
Kjörorð:
Firme y feliz por la unión (spænska)
Staðfastur og hamingjusamur fyrir sambandið
Þjóðsöngur:
Himno Nacional del Perú
Staðsetning Perú
HöfuðborgLíma
Opinbert tungumálspænska (quechua og aymara sumstaðar opinbert tungumál)
StjórnarfarForsetalýðveldi

ForsetiMartín Vizcarra
ForsætisráðherraSalvador del Solar
Sjálfstæði
 - frá Spáni28. júlí 1821 
Flatarmál
 - Samtals
 - Vatn (%)
20. sæti
1.285.216 km²
0,41
Mannfjöldi
 - Samtals (Júlí 2014)
 - Þéttleiki byggðar
40. sæti
30.147.935
23/km²
VLF (KMJ)
- Samtals
- á mann
áætl. 2014
370,735 millj. dala (39. sæti)
11.797 dalir (86. sæti)
VÞLDark Green Arrow Up.svg 0.741 (77. sæti)
Gjaldmiðillsol
TímabeltiUTC-5
Þjóðarlén.pe
Landsnúmer51

Perú er land í vesturhluta Suður-Ameríku, með landamæri að Ekvador og Kólumbíu í norðri, Brasilíu í austri, Bólivíu í austri, suðaustri og suðri og Chile í suðri. Í vestri liggur landið að Kyrrahafinu.

Í Perú stóð Norte Chico-menningin, elsta fornmenning Ameríku, frá 30. öld f.Kr. til 18. aldar f.Kr. Þar var líka vagga Inkaveldisins þar til Francisco Pizarro lagði það undir Spán 1532 til 1536. Síðasti Inkaleiðtoginn, Túpac Amaru var þó ekki drepinn fyrr en 1572. Spænska heimsveldið gerði Perú að varakonungsdæmi með Líma sem höfuðborg. Þaðan var öllum nýlendum Spánar í Suður-Ameríku stjórnað. Landið fékk sjálfstæði í kjölfar herfara José de San Martín og Simón Bolívar árið 1821. Um miðja 19. öld batnaði efnahagur landsins vegna útflutnings á gúanói en það gekk til þurrðar um 1870. Perú beið ósigur fyrir Chile í Kyrrahafsstríðinu 1879-1883. Eftir heimskreppuna 1930 skiptust borgaralegar stjórnir og herforingjastjórnir á að fara með völd. Eftir 1979 hefur lýðræði verið virkt en á sama tíma hafa staðið yfir hörð innanlandsátök vegna starfsemi eiturlyfjahringja og skæruliðasamtaka á borð við Skínandi stíg og Byltingarhreyfinguna Túpac Amaru.

Íbúar Perú eru rúmlega þrjátíu milljónir og þar af búa tæplega þrjár milljónir í höfuðborginni, Líma. Spænska er opinbert tungumál landsins þótt frumbyggjamálin quechua og aymara njóti einnig opinberrar stöðu. Yfir 80% íbúa eru rómversk-kaþólskir. Um helmingur starfa er í þjónustugeiranum en helstu útflutningsvörur landsins eru málmar á borð við kopar, sink og gull, auk jarðolíu.

 • héruð

Héruð

Perú skiptist í 25 héruð og Límaumdæmi. Í hverju héraði er lýðræðislega kjörin stjórn með héraðsforseta sem situr í fjögur ár. Yfir Líma er borgarráð.

Héruð
Héruð Perú
 • Amazonas
 • Ancash
 • Apurímac
 • Arequipa
 • Ayacucho
 • Cajamarca
 • Callao
 • Cuzco
 • Huancavelica
 • Huánuco
 • Ica
 • Junín
 • La Libertad
 • Lambayeque
 • Lima
 • Loreto
 • Madre de Dios
 • Moquegua
 • Pasco
 • Piura
 • Puno
 • San Martín
 • Tacna
 • Tumbes
 • Ucayali
Umdæmi
 • Líma


Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Аҧсшәа: Перу
Acèh: Pèru
адыгабзэ: Перу
Afrikaans: Peru
Akan: Peru
Alemannisch: Peru
አማርኛ: ፔሩ
aragonés: Perú
Ænglisc: Peru
العربية: بيرو
مصرى: بيرو
asturianu: Perú
Aymar aru: Piruw
azərbaycanca: Peru
تۆرکجه: پرو
башҡортса: Перу
Boarisch: Peru
žemaitėška: Perū
Bikol Central: Peru
беларуская: Перу
беларуская (тарашкевіца)‎: Пэру
български: Перу
भोजपुरी: पेरू
Bislama: Peru
bamanankan: Peru
বাংলা: পেরু
བོད་ཡིག: པེ་རུ།
বিষ্ণুপ্রিয়া মণিপুরী: পেরু
brezhoneg: Perou
bosanski: Peru
буряад: Перу
català: Perú
Chavacano de Zamboanga: Peru
Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄: Peru
нохчийн: Перу
Cebuano: Peru
Chamoru: Perú
کوردی: پێروو
corsu: Perù
qırımtatarca: Peru
čeština: Peru
Чӑвашла: Перу
Cymraeg: Periw
dansk: Peru
Deutsch: Peru
Zazaki: Peru
dolnoserbski: Peru
डोटेली: पेरू
ދިވެހިބަސް: ޕެރޫ
eʋegbe: Peru
Ελληνικά: Περού
English: Peru
Esperanto: Peruo
español: Perú
eesti: Peruu
euskara: Peru
estremeñu: Perú
فارسی: پرو
Fulfulde: Peru
suomi: Peru
Võro: Peruu
Na Vosa Vakaviti: Peru
føroyskt: Peru
français: Pérou
arpetan: Pèrou
Nordfriisk: Peruu
Frysk: Perû
Gaeilge: Peiriú
Gagauz: Peru
Gàidhlig: Pearù
galego: Perú
Avañe'ẽ: Perũ
गोंयची कोंकणी / Gõychi Konknni: पेरू
𐌲𐌿𐍄𐌹𐍃𐌺: 𐍀𐌰𐌹𐍂𐌿
ગુજરાતી: પેરુ (દેશ)
Gaelg: Yn Pheroo
Hausa: Peru
客家語/Hak-kâ-ngî: Peru
עברית: פרו
हिन्दी: पेरू
Fiji Hindi: Peru
hrvatski: Peru
hornjoserbsce: Peru
Kreyòl ayisyen: Pewou
magyar: Peru
հայերեն: Պերու
interlingua: Peru
Bahasa Indonesia: Peru
Interlingue: Perú
Igbo: Peru
Ilokano: Peru
Ido: Peru
italiano: Perù
ᐃᓄᒃᑎᑐᑦ/inuktitut: ᐱᕉ
日本語: ペルー
Patois: Peruu
la .lojban.: perus
Jawa: Peru
ქართული: პერუ
Qaraqalpaqsha: Peru
Kabɩyɛ: Peruu
Kongo: Peru
Gĩkũyũ: Peru
қазақша: Перу
kalaallisut: Peru
ಕನ್ನಡ: ಪೆರು
한국어: 페루
kurdî: Perû
коми: Перу
kernowek: Perou
Кыргызча: Перу
Latina: Peruvia
Ladino: Peru
Lëtzebuergesch: Peru
лезги: Перу
Lingua Franca Nova: Peru
Luganda: Peru
Limburgs: Peru
Ligure: Perù
lumbaart: Perù
lingála: Peru
لۊری شومالی: پرۊ
lietuvių: Peru
latgaļu: Peru
latviešu: Peru
Malagasy: Però
олык марий: Перу
Māori: Perū
македонски: Перу
മലയാളം: പെറു
монгол: Перу
मराठी: पेरू
кырык мары: Перу
Bahasa Melayu: Peru
Malti: Perù
Mirandés: Peru
မြန်မာဘာသာ: ပီရူးနိုင်ငံ
مازِرونی: پرو
Dorerin Naoero: Peru
Nāhuatl: Peru
Napulitano: Perù
Plattdüütsch: Peru
नेपाली: पेरू
नेपाल भाषा: पेरु
Nederlands: Peru
norsk nynorsk: Peru
norsk: Peru
Novial: Peru
Nouormand: Pérou
Sesotho sa Leboa: Peru
Diné bizaad: Dibénééz Bikéyah
occitan: Peró
Livvinkarjala: Peru
Oromoo: Peeruu
ଓଡ଼ିଆ: ପେରୁ
Ирон: Перу
ਪੰਜਾਬੀ: ਪੇਰੂ
Pangasinan: Peru
Kapampangan: Peru
Papiamentu: Peru
पालि: पेरु
Norfuk / Pitkern: Peruu
polski: Peru
Piemontèis: Perù
پنجابی: پیرو
پښتو: پیرو
português: Peru
Runa Simi: Piruw
rumantsch: Peru
romani čhib: Peru
română: Peru
русский: Перу
русиньскый: Перу
Kinyarwanda: Peru
संस्कृतम्: पेरु
саха тыла: Перу
sardu: Perù
sicilianu: Perù
Scots: Peru
davvisámegiella: Peru
srpskohrvatski / српскохрватски: Peru
සිංහල: පේරූ
Simple English: Peru
slovenčina: Peru
slovenščina: Peru
Gagana Samoa: Peru
chiShona: Peru
Soomaaliga: Peru
shqip: Peruja
српски / srpski: Перу
SiSwati: IPheru
Seeltersk: Peru
Sunda: Péru
svenska: Peru
Kiswahili: Peru
ślůnski: Peru
Sakizaya: Peru
தமிழ்: பெரு
తెలుగు: పెరూ
tetun: Perú
тоҷикӣ: Перу
Türkmençe: Peru
Tagalog: Peru
Tok Pisin: Peru
Türkçe: Peru
татарча/tatarça: Перу
удмурт: Перу
ئۇيغۇرچە / Uyghurche: پېرۇ
українська: Перу
اردو: پیرو
oʻzbekcha/ўзбекча: Peru
vèneto: Perù
vepsän kel’: Peru
Tiếng Việt: Peru
Volapük: Peruvän
walon: Perou
Winaray: Perú
Wolof: Peru
吴语: 秘鲁
მარგალური: პერუ
ייִדיש: פערו
Yorùbá: Perú
Vahcuengh: Peru
Zeêuws: Peru
中文: 秘鲁
文言: 秘魯
Bân-lâm-gú: Peru
粵語: 秘魯
isiZulu: Peru