Paul Feyerabend

Vestræn heimspeki
Heimspeki 20. aldar
Paul Feyerabend
Nafn:Paul Karl Feyerabend
Fædd/ur:13. janúar 1924
Dáin/n:11. febrúar 1994 (70 ára)
Helstu ritverk:Against Method; Science in a Free Society; Farewell to Reason
Helstu viðfangsefni:vísindaheimspeki, þekkingarfræði
Markverðar hugmyndir:stjórnleysi í vísindum
Áhrifavaldar:John Stuart Mill, Karl Popper, G.E.M. Anscombe, Ludwig Wittgenstein, Søren Kierkegaard, Thomas Kuhn
Hafði áhrif á:Imre Lakatos, Paul Churchland, Deirdre McCloskey

Paul Karl Feyerabend (13. janúar 192411. febrúar 1994) var austurrískur vísindaheimspekingur. Hann er þekktastur fyrir rit sín Gegn aðferð (e. Against Method) sem kom út árið 1975, Vísindi í frjálsu samfélagi (e. Science in a Free Society) sem kom út árið 1978 og Sæl veri skynsemin (e. Farewell to Reason) sem kom út árið 1987. Feyerabend varð frægur fyrir stjórnleysisviðhorf sitt í þekkingarfræði og vísindaheimspeki.

Other Languages