Pípuhattur

Sposkur karl með pípuhatt.

Pípuhattar eru svartir hattar með háum, strokklaga kolli sem er flatur að ofan, þeir eru stundum fernisbornir til að gera þá gljáandi. Pípuhattar voru almennur á 19. og byrjun 20. aldar. Pípuhatturinn féll úr tísku þegar hraði samfélagsins jókst, og við það varð hann sparihattur og síðan aðeins borinn af sóturum og af syrgjendum við jarðarfarir. Grár pípuhattur er stundum notaður sem giftingarhattur. Pípuhattur var hér áður fyrr stundum kallaður stromphattur í hálfkæringi.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
български: Цилиндър (шапка)
dansk: Høj hat
English: Top hat
eesti: Torukübar
euskara: Kapela luze
français: Haut-de-forme
magyar: Cilinder
한국어: 비단모자
Plattdüütsch: Spint
Nederlands: Hoge hoed
norsk nynorsk: Flosshatt
norsk: Flosshatt
português: Cartola
română: Joben
Scots: Lum hat
slovenčina: Cylinder (klobúk)
slovenščina: Cilinder (pokrivalo)
српски / srpski: Цилиндар (шешир)
svenska: Cylinderhatt
Türkçe: Silindir şapka
中文: 大禮帽
Bân-lâm-gú: Tōa-lé-bō