Norður-Afríka
English: North Africa

Norður-Afríka

Norður-Afríka (áður fyrr stundum nefnt Serkland) er norðurhluti Afríku sem markast af Atlantshafinu í vestri, Miðjarðarhafi í norðri, Rauðahafinu í austri og Sahara í suðri. Venjulega eru eftirfarandi lönd talin til Norður-Afríku:

Að auki eru Asóreyjar, Kanaríeyjar, Madeira, Eritrea og Eþíópía oft talin til Norður-Afríku.

Til Norðvestur-Afríku (eða Magreb) teljast Marokkó, Alsír, Túnis og Líbýa. Strandhéruð þessara ríkja voru kölluð Barbaríið af Evrópubúum fram á 19. öld.

Líbía og Egyptaland eru oft talin til Miðausturlanda. Sínaí-skagi, sem er hluti Egyptalands, er auk þess talinn til Asíu, fremur en Afríku.

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .


Other Languages
Afrikaans: Noord-Afrika
Alemannisch: Nordafrika
العربية: شمال أفريقيا
azərbaycanca: Şimali Afrika
беларуская: Паўночная Афрыка
беларуская (тарашкевіца)‎: Паўночная Афрыка
български: Северна Африка
brezhoneg: Afrika an Norzh
bosanski: Sjeverna Afrika
čeština: Severní Afrika
dansk: Nordafrika
Deutsch: Nordafrika
Ελληνικά: Βόρεια Αφρική
English: North Africa
Esperanto: Nord-Afriko
français: Afrique du Nord
Nordfriisk: Nuurdafrikoo
hrvatski: Sjeverna Afrika
hornjoserbsce: Sewjerna Afrika
Kreyòl ayisyen: Afrik dinò
Bahasa Indonesia: Afrika Utara
italiano: Nordafrica
日本語: 北アフリカ
Qaraqalpaqsha: Arqa Afrika
Taqbaylit: Tafrikt n Ugafa
한국어: 북아프리카
Lingua Franca Nova: Africa norde
Limburgs: Naord-Afrika
lietuvių: Šiaurės Afrika
latviešu: Ziemeļāfrika
Malagasy: Afrika Avaratra
македонски: Северна Африка
монгол: Умар Африк
Bahasa Melayu: Afrika Utara
مازِرونی: آفریقای شمال
Nederlands: Noord-Afrika
norsk nynorsk: Nord-Afrika
Sesotho sa Leboa: Afrika Leboa
پنجابی: اتلا افریقہ
português: Norte de África
română: Africa Nordică
русиньскый: Сіверна Африка
саха тыла: Хоту Африка
sicilianu: Àfrica dû Nord
srpskohrvatski / српскохрватски: Sjeverna Afrika
Simple English: North Africa
slovenčina: Severná Afrika
slovenščina: Severna Afrika
Soomaaliga: Waqooyiga Afrika
српски / srpski: Северна Африка
svenska: Nordafrika
Türkmençe: Demirgazyk Afrika
Türkçe: Kuzey Afrika
татарча/tatarça: Төньяк Африка
українська: Північна Африка
oʻzbekcha/ўзбекча: Shimoliy Afrika
vèneto: Nordàfrica
Tiếng Việt: Bắc Phi
West-Vlams: Nôord-Afrika
吴语: 北非
მარგალური: ოორუე აფრიკა
ייִדיש: צפון אפריקע
中文: 北非
Bân-lâm-gú: Pak Hui-chiu
粵語: 北非