Neptúnus (guð)

Neptúnus í miðbæ Bristol

Neptúnus var hinn rómverski sjávarguð og hliðstæða Póseidons í grískri goðafræði. Neptúnus var guð sjávar, hesta og jarðskjálfta.

Gríski guðinn

Á Mýkenutímanum var Póseidon mikilvægari og hafður í meiri metum en Seifur.

Í Ódysseifskviðu Hómers var Póseidon í stærra hlutverki en Seifur.

Í mörgum grískum borgum var Póseidon í aðalhlutverki. Talið er að svo hafi verið enda hafi hann geta valdið jarðskjálftum.

Other Languages
Alemannisch: Neptunus
azərbaycanca: Neptun (mifologiya)
беларуская: Нептун (міфалогія)
brezhoneg: Neptunus
Ελληνικά: Νεπτούνους
Esperanto: Neptuno (dio)
eesti: Neptunus
interlingua: Neptuno (deo)
Bahasa Indonesia: Neptunus (mitologi)
한국어: 넵투누스
Lëtzebuergesch: Neptun (Mythologie)
norsk nynorsk: Guden Neptun
occitan: Neptune
Piemontèis: Netun
саха тыла: Нептун (таҥара)
srpskohrvatski / српскохрватски: Neptun (mitologija)
Simple English: Neptune (mythology)
slovenčina: Neptún (boh)
slovenščina: Neptun (mitologija)
Kiswahili: Neptuni
українська: Нептун (міфологія)
Tiếng Việt: Neptune (thần thoại)
中文: 尼普顿