Neógentímabilið
English: Neogene

Australopithecus kom fram seint á Plíósentímabilinu.

Neógentímabilið er jarðsögulegt tímabil sem hófst fyrir 23,03 ± 0,05 milljón árum og lauk fyrir 2,588 milljón árum. Þetta er annað tímabil Nýlífsaldar, á eftir Paleógentímabilinu og á undan Kvartertímabilinu. Neógen skiptist í tvö tímabil: Míósen og Plíósen.

Á þessum tíma þróuðust spendýr og fuglar yfir í tegundir sem líkjast þeim sem við þekkjum í dag. Fyrstu aparnir af mannætt litu dagsins ljós í Afríku. Á þessum tíma tengdust Norður-Ameríka og Suður-Ameríka við Panamaeiðið og lokuðu þar með á tengingu milli Kyrrahafs og Atlantshafs sem hafði mikil áhrif á hafstrauma. Golfstraumurinn varð þá til. Jörðin kólnaði töluvert þegar leið á þetta tímabil.

Other Languages
Afrikaans: Neogeen
Alemannisch: Neogen
asturianu: Neoxenu
azərbaycanca: Neogen
беларуская: Неагенавы перыяд
беларуская (тарашкевіца)‎: Нэаген
български: Неоген
Bahasa Banjar: Neogen
brezhoneg: Neogenel
català: Neogen
čeština: Neogén
Cymraeg: Neogen
dansk: Neogen
Deutsch: Neogen
English: Neogene
Esperanto: Neogeno
español: Neógeno
eesti: Neogeen
euskara: Neogeno
فارسی: نئوژن
français: Néogène
galego: Neoxeno
עברית: נאוגן
magyar: Neogén
հայերեն: Նեոգեն
Bahasa Indonesia: Neogen
italiano: Neogene
日本語: 新第三紀
한국어: 신제3기
Кыргызча: Неоген мезгили
Latina: Neogenicum
Lëtzebuergesch: Neogen
lietuvių: Neogenas
latviešu: Neogēns
मराठी: निओजिन
Bahasa Melayu: Neogen
Plattdüütsch: Neogen
Nederlands: Neogeen
norsk nynorsk: Neogen
norsk: Neogen
occitan: Neogèn
polski: Neogen
پنجابی: نیوجین
português: Neogeno
română: Neogen
саха тыла: Неоген
Scots: Neogene
srpskohrvatski / српскохрватски: Neogen
Simple English: Neogene
slovenčina: Neogén
slovenščina: Neogen
српски / srpski: Неоген
svenska: Neogen
Tagalog: Neoheno
Türkçe: Neojen
українська: Неогеновий період
oʻzbekcha/ўзбекча: Neogen sistemasi
Tiếng Việt: Kỷ Neogen
中文: 新近纪
Bân-lâm-gú: Sin-chiâⁿ-kí
粵語: 新近紀