Neðri-Slesía (hérað)

Staðsetning héraðsins innan Póllands

Neðri-Slesía (pólska województwo dolnośląskie) er hérað í Suðurvestur-Póllandi. Það var stofnað þann 1. janúar 1999 við sameiningu nokkurra eldri héraða. Stærsta borgin í héraðinu og höfuðborg þess er Wrocław. Árið 2011 voru íbúar héraðsins 2.856.000 samtals. Flatarmál heraðsins er 19.948 ferkílómetrar.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
беларуская (тарашкевіца)‎: Ніжнесылескае ваяводзтва
客家語/Hak-kâ-ngî: Dolnośląskie
Bahasa Indonesia: Provinsi Dolnośląskie
lumbaart: Dolnośląskie
Bahasa Melayu: Wilayah Lower Silesian
Tiếng Việt: Dolnośląskie
Bân-lâm-gú: Dolnośląskie Séng