Naggrísir

Naggrís
Joepcavia.JPG
Vísindaleg flokkun
Ríki:Dýraríki (Animalia)
Fylking:Seildýr (Chordata)
Undirfylking:Hryggdýr (Vertebrata)
Flokkur:Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur:Nagdýr (Rodentia)
Undirættbálkur:Hystricomorpha
Ætt:Caviidae
Undirætt:Caviinae
Ættkvísl:Cavia
Tegund:C. porcellus
Tvínefni
Cavia porcellus
(Linnaeus, 1758)
Samheiti

Mus porcellus
Cavia cobaya
Cavia anolaimae
Cavia cutleri
Cavia leucopyga
Cavia longipilis

Naggrísir (fræðiheiti: cavia porcellus) eru spendýr af ættbálki nagdýra.

Þeir eru ættaðir frá Suður-Ameríku, nánar tiltekið löndum í Andesfjöllum eins og Bólivíu, Perú og Ekvador. Þeir hafa verið notaðir til matar, í fórnir í trúarlegum athöfnum, sem tilraunadýr og á seinni árum sem gæludýr. Talið er að þeir hafi átt sögu með manninum allt frá því um 5000 árum fyrir Krist.

14 tegundir eru til af naggrísum en aðeins þrjár þeirra eru hafðar sem gæludýr: snögghærður, rósettur sem eru með síðari og úfnari feld og angóru. Meðallíftími er 4 - 8 ár. Þeir treysta mikið á lyktarskyn og heyrn en sjá ekki eins vel.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
aragonés: Cavia porcellus
Ænglisc: Rætswīn
asturianu: Cavia porcellus
Aymar aru: K'uwisu
azərbaycanca: Dəniz donuzcuğu
беларуская: Марская свінка
беларуская (тарашкевіца)‎: Марская сьвінка
български: Морско свинче
বাংলা: গিনিপিগ
brezhoneg: Razh-Indez
čeština: Morče domácí
Cymraeg: Mochyn cwta
English: Guinea pig
Esperanto: Kobajo
español: Cavia porcellus
eesti: Merisiga
euskara: Akuri
suomi: Marsu
français: Cavia porcellus
Frysk: Kavia
Gaeilge: Muc ghuine
Gàidhlig: Gearra-mhuc
galego: Cobaia
Avañe'ẽ: Apere'a
ગુજરાતી: ગિનિ પિગ
עברית: שרקן
हिन्दी: गिनी पिग
magyar: Tengerimalac
հայերեն: Ծովախոզուկ
interlingua: Cavia porcellus
Bahasa Indonesia: Tikus belanda
Ido: Kobayo
italiano: Cavia porcellus
日本語: モルモット
Basa Jawa: Tikus walanda
ქართული: ზღვის გოჭი
ಕನ್ನಡ: ಗಿನಿಯಿಲಿ
한국어: 기니피그
Lingua Franca Nova: Cavia
Limburgs: Hoescavia
lietuvių: Jūrų kiaulytė
latviešu: Jūrascūciņa
македонски: Морско прасе
Bahasa Melayu: Tikus Belanda
မြန်မာဘာသာ: ပူး
Nāhuatl: Cuatochtli
नेपाली: गिनी पिग
Nederlands: Huiscavia
norsk nynorsk: Marsvin
norsk: Marsvin
occitan: Cavia
Kapampangan: Dagis sungsung
polski: Kawia domowa
Runa Simi: Wasi quwi
română: Cobai
srpskohrvatski / српскохрватски: Morsko prase
Simple English: Guinea pig
slovenčina: Morča domáce
slovenščina: Morski prašiček
српски / srpski: Морско прасе
Seeltersk: Huusmeerswien
svenska: Marsvin
தமிழ்: கினி எலி
Tagalog: Konehilyo
Türkçe: Kobay
українська: Кавія свійська
Tiếng Việt: Chuột lang nhà
West-Vlams: Spaansche ratte
中文: 豚鼠
粵語: 天竺鼠