Mongólska

Mongólska er þekktasta mongólska tungumálið. Um 5,7 milljónir manna eiga hana að móðurmáli. 90% af íbúum Mongólíu tala mongólsku. Þar að auku tala mörg af þeim sem búa í Innri-Mongólía tungumálið líka. Innri Mongólía er nóta bene í Kína, ekki Mongóliu. Í Mongólía er mallýskan sem töluð er af Khalkha fólki sú helsta, og er opinbera mallýska í landi.

  • ritkerfi

Ritkerfi

Aðalgrein: Mongólskt ritmál

Mongólska var ritað með Uyghur stafrófinu fram til 12. aldar, sem er komið af sogdíaska stafrófinu, sem er svo aftur komið frá arameísku. Á 13.-15. öld var það ritað með kínverskum táknum, arabíska stafrófinu og svo skriftarfomi sem er þróað frá tíbetísku sem kallast Phags-pa. Árið 1931 skiptu Mongólar frá mongólíska stafrófinu (sem er komið frá Uyghur) yfir í latneska stafi vegna þrýstings frá Sovétríkjunum, en svo aftur yfir í kýrilíska stafi árið 1937. Árið 1941 voru sett lög sem gerðu mongólíska stafrófið útlægt, en frá 1994 hefur ríkisstjórn Mongólíu reynt að endurvekja það. Það hafði þó mestallan tímann verið notað í Innri-Mongólíu, sem tilheyrir Kína.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Other Languages
Afrikaans: Mongools
አማርኛ: ሞንጎልኛ
aragonés: Idioma mongol
asturianu: Idioma mongol
azərbaycanca: Monqol dili
تۆرکجه: موغول دیلی
башҡортса: Монгол теле
беларуская: Мангольская мова
беларуская (тарашкевіца)‎: Мангольская мова
български: Монголски език
brezhoneg: Mongoleg
català: Mongol
Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄: Mùng-gū-ngṳ̄
čeština: Mongolština
Чӑвашла: Монгол чĕлхи
Cymraeg: Mongoleg
Esperanto: Mongola lingvo
español: Idioma mongol
euskara: Mongoliera
français: Mongol
Frysk: Mongoalsk
客家語/Hak-kâ-ngî: Mùng-kú-ngî
עברית: מונגולית
हिन्दी: मंगोल भाषा
Fiji Hindi: Mongolian bhasa
hornjoserbsce: Mongolšćina
magyar: Mongol nyelv
հայերեն: Մոնղոլերեն
Bahasa Indonesia: Bahasa Mongol
italiano: Lingua mongola
日本語: モンゴル語
Qaraqalpaqsha: Mongol tili
қазақша: Моңғол тілі
kalaallisut: Mongoliamiutut
한국어: 몽골어
Кыргызча: Монгол тили
Lingua Franca Nova: Mongol (lingua)
lietuvių: Mongolų kalba
latviešu: Mongoļu valoda
македонски: Монголски јазик
монгол: Монгол хэл
Bahasa Melayu: Bahasa Mongolia
Dorerin Naoero: Dorerin Mongoriya
Nāhuatl: Mongollahtōlli
नेपाल भाषा: मंगोल भाषा
Nederlands: Mongools
norsk nynorsk: Mongolsk
norsk: Mongolsk
occitan: Mongòl
Kapampangan: Amanung Monggol
پنجابی: منگولی
português: Língua mongol
Runa Simi: Muñgul simi
română: Limba mongolă
саха тыла: Монгуол тыла
srpskohrvatski / српскохрватски: Mongolski jezik
Simple English: Mongolian language
slovenčina: Mongolčina
српски / srpski: Монголски језик
svenska: Mongoliska
Türkmençe: Mongol dili
Türkçe: Moğolca
Xitsonga: Mongolia
татарча/tatarça: Монгол теле
тыва дыл: Моол дыл
ئۇيغۇرچە / Uyghurche: موڭغۇل تىلى
українська: Монгольська мова
oʻzbekcha/ўзбекча: Mongol tili
Tiếng Việt: Tiếng Mông Cổ
Volapük: Mongolänapük
吴语: 蒙古语
მარგალური: მონღოლური ნინა
ייִדיש: מאנגאליש
中文: 蒙古语
文言: 蒙古語
Bân-lâm-gú: Bông-kó͘-gí
粵語: 蒙古話