Mexíkó
English: Mexico

Bandaríki Mexíkó
Estados Unidos Mexicanos
Fáni MexíkóSkjaldamerki Mexíkó
FániSkjaldarmerki
Þjóðsöngur:
Himno Nacional Mexicano
Staðsetning Mexíkó
HöfuðborgMexíkóborg
Opinbert tungumálspænska (de facto)
Stjórnarfarlýðveldi

ForsetiAndrés Manuel López Obrador
Sjálfstæði
 - - Lýst yfir16. september 1810 
 - - Viðurkennt27. september 1821 
Flatarmál
 - Samtals
 - Vatn (%)
14. sæti
1.972.550 km²
2,5
Mannfjöldi
 - Samtals (2014)
 - Þéttleiki byggðar
11. sæti
130.430.282
56,9/km²
VLF (KMJ)
- Samtals
- á mann
áætl. 2011
1.661.000.000 millj. dala (11. sæti)
14.609 dalir (59. sæti)
GjaldmiðillPesói
TímabeltiUTC -6 til -8
Þjóðarlén.mx
Landsnúmer52

Mexíkó (spænska: Estados Unidos Mexicanos) er lýðveldi sambandsríkja í Norður-Ameríku. Mexíkó á landamæri að Bandaríkunum í norðri, Kyrrahafinu í vestri og suðri, Mexíkóflóa og Karíbahafi í austri og Belís og Gvatemala í suðaustri. Stjórnsýslueiningar landsins eru 31 fylki, auk höfuðborgarinnar, Mexíkóborgar, sem er ein fjölmennasta borg í heimi.

Landið þekur tæplega tvær milljónir ferkílómetra og er 14. stærsta land heims að flatarmáli. Landið er það fimmta stærsta í Norður- og Suður-Ameríku. Íbúafjöldi er 114.658.000 og er landið því 11. fjölmennasta land í heiminum, fjölmennasta spænskumælandi land í heiminum og næstfjölmennasta land í Rómönsku Ameríku.

Mexikó hefur verið aðildarríki OECD síðan 1994, og er jafnframt eina aðildarríkið í Mið-Ameríku og Suður-Ameríku. Mexíkó er nýlega iðnvædd þjóð en er nú með 11. stærsta efnahag heims eftir vergri landsframleiðslu. Efnahagur landsins byggist mjög á viðskiptum við Bandaríkin í gegnum Fríverslunarsamning Norður-Ameríku (NAFTA).

Saga

Fyrir landafundi Kristófers Kólumbusar undir lok 15. aldar var margvíslegar siðmenningar að finna í Mexíkó. Þar voru Olmekar, Toltekar, Teotihuakanar, Zapotekar, Majar og Astekar. Árið 1521 lögðu Spánverjar Mexíkó undir sig og nefndu Nýja-Spán. Mexíkóar lýstu yfir sjálfstæði 1810.

Mexíkóska byltingin hófst árið 1910 og lauk árið 1920. Hún hófst undir stjórn Francisco I. Madero og var þetta vopnuð barátta gegn Porfirio Díaz sem var þá búinn að vera langan tíma við völd. Tími Maderos á valdastóli varð mjög stuttur. Hann tók við völdum árið 1911 en árið 1913 myrtu hershöfðinginn Victoriano Huerta og hans menn Madero ásamt varaforsetanum, José María Pino Suárez.

Með tímanum varð byltingin að borgarastyrjöld. Þessi átök eru oft talin einn mikilvægasti félags- og stjórnmálalegi atburður álfunnar.

Eftir langvinna bardaga ákváðu leiðtogar hinna stríðandi fylkinga að gera nýja stjórnarskrá árið 1917. Með því átti ófriði að ljúka, en hann stóð þó yfir allt til 1920, með vægari átökum þó. Álit sagnfræðinga er að byltingunni hafi lokið með dauða Venustiano Carranza sem gerði stjórnarskrá hersins árið 1920.

Byltingin sjálf leiddi til þess að nýr stjórnarflokkur var stofnaður árið 1929 en sá hét Partido Nacional Revolucionario. Hann var svo endurnefndur árið 1946 og þá kallaður Partido Revolucionario Institucional, betur þekktur sem PRI og undir ýmsum leiðtogum hafði PRI-flokkurinn völdin í ríkinu í hendi sér allt til ársins 2000.

Other Languages
Acèh: Mèksiko
адыгабзэ: Мексикэ
Afrikaans: Meksiko
Alemannisch: Mexiko
አማርኛ: ሜክሲኮ
aragonés: Mexico
Ænglisc: Mexico
العربية: المكسيك
ܐܪܡܝܐ: ܡܟܣܝܩܘ
asturianu: Méxicu
Aymar aru: Mïxiku
azərbaycanca: Meksika
تۆرکجه: مکزیک
башҡортса: Мексика
Bali: Méksiko
Boarisch: Mexiko
žemaitėška: Meksėka
Bikol Central: Mehiko
беларуская: Мексіка
беларуская (тарашкевіца)‎: Мэксыка
български: Мексико
भोजपुरी: मैक्सिको
Bislama: Mexico
bamanankan: Mɛkisiki
বাংলা: মেক্সিকো
བོད་ཡིག: མེག་སི་ཀོ།
বিষ্ণুপ্রিয়া মণিপুরী: মেক্সিকো
brezhoneg: Mec'hiko
bosanski: Meksiko
буряад: Мексикэ
català: Mèxic
Chavacano de Zamboanga: México
Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄: Mĕ̤k-să̤-gŏ̤
нохчийн: Мексика
Cebuano: Mehiko
Chamoru: Meksiku
ᏣᎳᎩ: ᎠᏂᏍᏆᏂ
Tsetsêhestâhese: Mé'šeeséve'ho'évenó
کوردی: مەکسیک
corsu: Messicu
qırımtatarca: Meksika
čeština: Mexiko
kaszëbsczi: Meksyk
Чӑвашла: Мексика
Cymraeg: Mecsico
dansk: Mexico
Deutsch: Mexiko
Zazaki: Meksika
dolnoserbski: Mexiko
डोटेली: मेक्सिको
ދިވެހިބަސް: މެކްސިކޯ
eʋegbe: Mexico
Ελληνικά: Μεξικό
emiliàn e rumagnòl: Mèsic
English: Mexico
Esperanto: Meksiko
español: México
eesti: Mehhiko
euskara: Mexiko
estremeñu: Méjicu
فارسی: مکزیک
suomi: Meksiko
Võro: Mehhigo
føroyskt: Meksiko
français: Mexique
arpetan: Mexique
Nordfriisk: Meksiko
furlan: Messic
Frysk: Meksiko
Gaeilge: Meicsiceo
Gagauz: Meksika
贛語: 墨西哥
Gàidhlig: Meagsago
galego: México
گیلکی: مکزیک
Avañe'ẽ: Méhiko
गोंयची कोंकणी / Gõychi Konknni: मेक्सिको
𐌲𐌿𐍄𐌹𐍃𐌺: 𐌼𐌰𐌹𐌷𐌹𐌺𐍉
ગુજરાતી: મેક્સિકો
Gaelg: Meksico
客家語/Hak-kâ-ngî: Me̍t-sî-kô
Hawaiʻi: Mekiko
עברית: מקסיקו
हिन्दी: मेक्सिको
Fiji Hindi: Mexico
hrvatski: Meksiko
hornjoserbsce: Mexiko
Kreyòl ayisyen: Meksik
magyar: Mexikó
հայերեն: Մեքսիկա
interlingua: Mexico
Bahasa Indonesia: Meksiko
Interlingue: Mexico
Iñupiak: Mexiqo
Ilokano: Mehiko
ГӀалгӀай: Мексика
Ido: Mexikia
italiano: Messico
ᐃᓄᒃᑎᑐᑦ/inuktitut: ᒦᒃᓰᖂ
日本語: メキシコ
Patois: Mexiko
la .lojban.: mexygu'e
Jawa: Mèksiko
ქართული: მექსიკა
Qaraqalpaqsha: Meksika
Адыгэбзэ: Мексикэ
қазақша: Мексика
kalaallisut: Mexico
ភាសាខ្មែរ: ម៉ិកស៊ិក
ಕನ್ನಡ: ಮೆಕ್ಸಿಕೋ
한국어: 멕시코
къарачай-малкъар: Мексика
kurdî: Meksîk
коми: Мексика
kernowek: Meksiko
Кыргызча: Мексика
Latina: Mexicum
Ladino: Meksiko
Lëtzebuergesch: Mexiko
лезги: Мексика
Lingua Franca Nova: Mexico
Limburgs: Mexico
Ligure: Méscico
lumbaart: Messich
lingála: Mexiko
لۊری شومالی: مکزیک
lietuvių: Meksika
latgaļu: Meksika
latviešu: Meksika
мокшень: Мексик
Malagasy: Meksika
олык марий: Мексика
Māori: Mehiko
Minangkabau: Meksiko
македонски: Мексико
മലയാളം: മെക്സിക്കോ
монгол: Мексик
मराठी: मेक्सिको
кырык мары: Мексика
Bahasa Melayu: Mexico
Malti: Messiku
Mirandés: México
မြန်မာဘာသာ: မက္ကဆီကိုနိုင်ငံ
эрзянь: Мексика
مازِرونی: مکزیک
Dorerin Naoero: Meketiko
Nāhuatl: Mexihco
Napulitano: Messeco
Plattdüütsch: Mexiko
Nedersaksies: Mexico (laand)
नेपाली: मेक्सिको
नेपाल भाषा: मेक्सिको
Nederlands: Mexico (land)
norsk nynorsk: Mexico
norsk: Mexico
Novial: Mexiko
Nouormand: Mexique
Sesotho sa Leboa: Mexico
Diné bizaad: Naakaii Bikéyah
Chi-Chewa: Mexico
occitan: Mexic
Livvinkarjala: Meksikku
Oromoo: Meeksikoo
ଓଡ଼ିଆ: ମେକ୍ସିକୋ
Ирон: Мексикæ
ਪੰਜਾਬੀ: ਮੈਕਸੀਕੋ
Pangasinan: Mexico
Kapampangan: Mexico
Papiamentu: Mexico
Picard: Messike
Deitsch: Mexiko
Pälzisch: Mexiko
Norfuk / Pitkern: Meksikoe
polski: Meksyk
Piemontèis: Méssich
پنجابی: میکسیکو
português: México
Runa Simi: Mihiku
rumantsch: Mexico
romani čhib: Mexiko
română: Mexic
tarandíne: Messeche
русский: Мексика
русиньскый: Мексіко
Kinyarwanda: Megizike
संस्कृतम्: मेक्सिको
саха тыла: Мексика
ᱥᱟᱱᱛᱟᱲᱤ: ᱢᱮᱠᱥᱤᱠᱳ
sardu: Messicu
sicilianu: Mèssicu
Scots: Mexico
سنڌي: ميڪسيڪو
davvisámegiella: Meksiko
srpskohrvatski / српскохрватски: Meksiko
Simple English: Mexico
slovenčina: Mexiko
slovenščina: Mehika
Gagana Samoa: Mekisikō
chiShona: Mexico
Soomaaliga: Meksiko
shqip: Meksika
српски / srpski: Мексико
Sranantongo: Meksikokondre
SiSwati: IMekisikho
Seeltersk: Mexiko
Sunda: Méksiko
svenska: Mexiko
Kiswahili: Mexiko
ślůnski: Meksyk
తెలుగు: మెక్సికో
tetun: Méxiku
тоҷикӣ: Мексика
ትግርኛ: መክሲኮ
Türkmençe: Meksika
Tagalog: Mehiko
Tok Pisin: Meksiko
Türkçe: Meksika
татарча/tatarça: Мексика
Twi: Mesiko
тыва дыл: Мексика
удмурт: Мексика
ئۇيغۇرچە / Uyghurche: مېكسىكا
українська: Мексика
اردو: میکسیکو
oʻzbekcha/ўзбекча: Meksika
vèneto: Mèsico
vepsän kel’: Meksik
Tiếng Việt: México
West-Vlams: Mexico
Volapük: Mäxikän
walon: Mecsike
Winaray: Mehiko
Wolof: Meksig
吴语: 墨西哥
isiXhosa: Mexico
მარგალური: მექსიკა
ייִדיש: מעקסיקע
Yorùbá: Mẹ́ksíkò
Vahcuengh: Maegsaego
Zeêuws: Mexico
中文: 墨西哥
文言: 墨西哥
Bân-lâm-gú: Be̍k-se-ko
粵語: 墨西哥
isiZulu: IMekisiko