Mein Kampf

Mein Kampf
HöfundurAdolf Hitler
LandÞýskaland
TungumálÞýska
ÚtgefandiFranz Eher Verlag
FramhaldZweites Buch (aldrei gefin út)
Mein Kampf

Mein Kampf (ísl. Barátta mín) er ritverk eftir Adolf Hitler, einræðisherra Þýskalands og foringa Nasistaflokksins, sem kom fyrst út árið 1925. Bókin er í senn bæði sjálfsævisaga og stefnuyfirlýsing. Í henni tvinnar Hitler saman sjálfsævisögulegum staðreyndum og hugmyndafræði sinni um þýska þjóðernisstefnu.

Hitler skrifaði bókina á meðan hann sat í fangelsi í Landsberg í Bæjaralandi árið 1924, en þangað var hann sendur vegna þátttöku sinnar í bjórkallarauppreisninni árið áður. Fyrsta bindið (Eine Abrechnung) kom fyrst út þann 18. júlí árið 1925 og það síðara árið 1926 (Die Nationalsozialistische Bewegung).

Upphaflega valdi Hitler nafnið Fjögur og hálft ár [af baráttu] gegn lygum, heimsku og hugleysi (þýska: Viereinhalb Jahre [des Kampfes] gegen Lüge, Dummheit und Feigheit) en útgefandi hans, Max Amann, stytti það niður í Mein kampf, eða Baráttan mín.

Bókin seldist vel. Um 287.000 eintök höfðu selst þegar nasistar náðu völdum í Þýskalandi árið 1933. Bókin rauk út eftir það og á árinu 1933 voru yfir milljón eintök prentuð. Árið 1943 höfðu yfir 10 milljón eintök verið prentuð af bókinni.

Valdir kaflar úr bókinni hafa verið þýddir á íslensku og gefnir út á bók.

Hitler skrifaði 200 blaðsíðna handrit að framhaldsbók árið 1928, sem hefur verið kölluð Zweites Buch eða „Önnur bókin,“ en hún var aldrei gefin út.

  Þessi bókmenntagrein sem tengist Þýskalandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Afrikaans: Mein Kampf
العربية: كفاحي (كتاب)
مصرى: كفاحى
azərbaycanca: Mein Kampf
Bikol Central: Mein Kampf
беларуская: Мая барацьба
български: Моята борба
bosanski: Mein Kampf
català: Mein Kampf
Cebuano: Mein Kampf
čeština: Mein Kampf
Cymraeg: Mein Kampf
dansk: Mein Kampf
Deutsch: Mein Kampf
Ελληνικά: Ο Αγών μου
English: Mein Kampf
Esperanto: Mein Kampf
español: Mi lucha
eesti: Mein Kampf
euskara: Mein Kampf
فارسی: نبرد من
suomi: Taisteluni
français: Mein Kampf
Gaeilge: Mein Kampf
galego: Mein Kampf
हिन्दी: मीन कैम्फ
hrvatski: Mein Kampf
magyar: Mein Kampf
հայերեն: Իմ պայքարը
Bahasa Indonesia: Mein Kampf
italiano: Mein Kampf
日本語: 我が闘争
Basa Jawa: Mein Kampf
ქართული: ჩემი ბრძოლა
한국어: 나의 투쟁
Latina: Mein Kampf
Lingua Franca Nova: Mein Kampf
lietuvių: Mano kova
latviešu: Mana cīņa
македонски: Мојата борба
Bahasa Melayu: Mein Kampf
Mirandés: Mein Kampf
Nederlands: Mein Kampf
norsk: Mein Kampf
occitan: Mein Kampf
polski: Mein Kampf
português: Mein Kampf
română: Mein Kampf
armãneashti: Mein Kampf
русский: Моя борьба
Scots: Mein Kampf
srpskohrvatski / српскохрватски: Mein Kampf
Simple English: Mein Kampf
slovenčina: Mein Kampf
slovenščina: Moj boj
shqip: Mein Kampf
српски / srpski: Мајн кампф
svenska: Mein Kampf
Kiswahili: Mein Kampf
Tagalog: Mein Kampf
Türkçe: Kavgam
українська: Моя боротьба
Tiếng Việt: Mein Kampf
ייִדיש: מיין קאמף
Zeêuws: Mein Kampf
中文: 我的奋斗
Bân-lâm-gú: Mein Kampf