Maratí

Maratí
मराठी Marāṭhī'
Málsvæði Indland ( Maharashtra, Góa, Madhya Pradesh, Chhattisgarh, Gujarat, Tamil Nadu, Telangana, Andrha Pradesh, Dadra og Nagar Haveli, Daman og Diu
Heimshluti Indland
Fjöldi málhafa 73 milljónir
Sæti
Ætt Indóevrópskt
  Indóíranskt
   Indóarískt
    Suðurindóarískt
     Maharashtrí
     Marathí
Skrifletur
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Fáni Indlands Indland ( Maharashtra, Góa, Daman og Diu, Dadra og Nagar Haveli)
Viðurkennt minnihlutamál
Fyrsta mál
heyrnarlausra
Stýrt af Maharashtra Sahitya Parishad
Tungumálakóðar
ISO 639-1 mr
ISO 639-2 mar
ISO 639-3
SIL
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Maratí (मराठी Marāṭhī) telst til suðvesturgreinar indó-arískra mála. Talað af um 50 milljónum einkum í Maharastra. Helsta mállíska konkaní. Ritat með devanagarí-stafrófi. Elstu textar frá 12. öld.

Maratí er opinbert tungumál í fylkjunum Maharashtra og Góa á Vestur-Indlandi, og er eitt 22 opinberra mála Indlands. Talendur málsins voru 73 milljónir frá og með 2001, og er 19. stærsta málið í heimi eftir fjölda talenda. Marathí er fjórða stærsta innfædda málið á Indlandi. Bókmenntasögu marathí má rekja til 900 f.Kr. og er hún lengst allra lifandi indóarískra mála. Það eru tvær aðalmállýskur marathí: staðalmarathí og varhadí. Marathí er náskylt öðrum málum svo sem khandeshí, dangí, vadvalí og samavedí. Árið 2015 var unnið að þýðingu á Brennu-Njáls sögu úr ensku á Marathí.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Afrikaans: Marathi
العربية: لغة مراثية
مصرى: مراتى
অসমীয়া: মাৰাঠী ভাষা
asturianu: Idioma marathi
azərbaycanca: Marathi dili
Bikol Central: Marati
беларуская: Маратхі (мова)
беларуская (тарашкевіца)‎: Маратгі (мова)
български: Маратхи
भोजपुरी: मराठी
বিষ্ণুপ্রিয়া মণিপুরী: মারাঠি ঠার
brezhoneg: Marateg
català: Marathi
čeština: Maráthština
Cymraeg: Marathi
Deutsch: Marathi
Zazaki: Meratki
ދިވެހިބަސް: މަރާޓީ
Ελληνικά: Μαράτι (γλώσσα)
Esperanto: Marata lingvo
español: Idioma marathi
euskara: Marathera
français: Marathi (langue)
गोंयची कोंकणी / Gõychi Konknni: मराठी
ગુજરાતી: મરાઠી ભાષા
客家語/Hak-kâ-ngî: Marathi-ngî
עברית: מראטהית
हिन्दी: मराठी भाषा
Fiji Hindi: Marathi bhasa
hrvatski: Marathi jezik
Bahasa Indonesia: Bahasa Marathi
italiano: Lingua marathi
ქართული: მარათული ენა
ಕನ್ನಡ: ಮರಾಠಿ
한국어: 마라티어
коми: Маратхи
Кыргызча: Маратхи тили
lietuvių: Marathų kalba
latviešu: Marathu valoda
मैथिली: मराठी भाषा
Malagasy: Fiteny Marathi
മലയാളം: മറാഠി ഭാഷ
монгол: Марати хэл
Bahasa Melayu: Bahasa Marathi
नेपाली: मराठी भाषा
नेपाल भाषा: मराठी भाषा
Nederlands: Marathi (taal)
norsk nynorsk: Marathi
norsk: Marathi
occitan: Marata
Piemontèis: Lenga marathi
پنجابی: مراٹھی
português: Língua marata
Runa Simi: Marathi simi
română: Limba marathi
संस्कृतम्: मराठीभाषा
srpskohrvatski / српскохрватски: Marathi jezik
Simple English: Marathi language
slovenčina: Maráthčina
српски / srpski: Маратхи језик
svenska: Marathi
Kiswahili: Kimarathi
తెలుగు: మరాఠీ భాష
Türkçe: Marathi
ئۇيغۇرچە / Uyghurche: ماراتىچە
українська: Маратхі (мова)
Tiếng Việt: Tiếng Marathi
მარგალური: მარათული ნინა
中文: 马拉地语
Bân-lâm-gú: Marathi-gí
粵語: 馬拉提文