Maratí

Maratí
मराठी Marāṭhī'
MálsvæðiIndland (Maharashtra, Góa, Madhya Pradesh, Chhattisgarh, Gujarat, Tamil Nadu, Telangana, Andrha Pradesh, Dadra og Nagar Haveli, Daman og Diu
HeimshlutiIndland
Fjöldi málhafa73 milljónir
Sæti
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Maratí (मराठी Marāṭhī) telst til suðvesturgreinar indó-arískra mála. Talað af um 50 milljónum einkum í Maharastra. Helsta mállíska konkaní. Ritat með devanagarí-stafrófi. Elstu textar frá 12. öld.

Maratí er opinbert tungumál í fylkjunum Maharashtra og Góa á Vestur-Indlandi, og er eitt 22 opinberra mála Indlands. Talendur málsins voru 73 milljónir frá og með 2001, og er 19. stærsta málið í heimi eftir fjölda talenda. Marathí er fjórða stærsta innfædda málið á Indlandi. Bókmenntasögu marathí má rekja til 900 f.Kr. og er hún lengst allra lifandi indóarískra mála. Það eru tvær aðalmállýskur marathí: staðalmarathí og varhadí. Marathí er náskylt öðrum málum svo sem khandeshí, dangí, vadvalí og samavedí. Árið 2015 var unnið að þýðingu á Brennu-Njáls sögu úr ensku á Marathí.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Afrikaans: Marathi
العربية: لغة مراثية
مصرى: مراتى
অসমীয়া: মাৰাঠী ভাষা
asturianu: Idioma marathi
azərbaycanca: Marathi dili
Bikol Central: Marati
беларуская: Маратхі (мова)
беларуская (тарашкевіца)‎: Маратгі (мова)
български: Маратхи
भोजपुरी: मराठी
বিষ্ণুপ্রিয়া মণিপুরী: মারাঠি ঠার
brezhoneg: Marateg
català: Marathi
čeština: Maráthština
Cymraeg: Marathi
Deutsch: Marathi
Zazaki: Meratki
ދިވެހިބަސް: މަރާޓީ
Ελληνικά: Μαράτι (γλώσσα)
Esperanto: Marata lingvo
español: Idioma marathi
euskara: Marathera
français: Marathi (langue)
गोंयची कोंकणी / Gõychi Konknni: मराठी
ગુજરાતી: મરાઠી ભાષા
客家語/Hak-kâ-ngî: Marathi-ngî
עברית: מראטהית
हिन्दी: मराठी भाषा
Fiji Hindi: Marathi bhasa
hrvatski: Marathi jezik
Bahasa Indonesia: Bahasa Marathi
italiano: Lingua marathi
ქართული: მარათული ენა
ಕನ್ನಡ: ಮರಾಠಿ
한국어: 마라타어
коми: Маратхи
Кыргызча: Маратхи тили
lietuvių: Marathų kalba
latviešu: Marathu valoda
मैथिली: मराठी भाषा
Malagasy: Fiteny Marathi
മലയാളം: മറാഠി ഭാഷ
монгол: Марати хэл
Bahasa Melayu: Bahasa Marathi
नेपाली: मराठी भाषा
नेपाल भाषा: मराठी भाषा
Nederlands: Marathi (taal)
norsk nynorsk: Marathi
norsk: Marathi
occitan: Marata
Piemontèis: Lenga marathi
پنجابی: مراٹھی
português: Língua marata
Runa Simi: Marathi simi
română: Limba marathi
संस्कृतम्: मराठीभाषा
srpskohrvatski / српскохрватски: Marathi jezik
Simple English: Marathi language
slovenčina: Maráthčina
српски / srpski: Маратхи језик
svenska: Marathi
Kiswahili: Kimarathi
తెలుగు: మరాఠీ భాష
Türkçe: Marathi
ئۇيغۇرچە / Uyghurche: ماراتىچە
українська: Маратхі (мова)
Tiếng Việt: Tiếng Marathi
მარგალური: მარათული ნინა
中文: 马拉地语
Bân-lâm-gú: Marathi-gí
粵語: 馬拉提文