María 2. Englandsdrottning

María Stúart árið 1662

María 2. Englandsdrottning ( 30. apríl 166228. desember 1694) var drottning Englands, Skotlands og Írlands ásamt eiginmanni sínum, Vilhjálmi frá 1689 til dauðadags. Þau Vilhjálmur voru bæði mótmælendatrúar og komust til valda í kjölfar Dýrlegu byltingarinnar þar sem föður Maríu, hinum kaþólska Jakobi 2., var steypt af stóli. Eftir lát hennar ríkti Vilhjálmur einn í átta ár en við lát hans tók systir Maríu, Anna, við krúnunni.


Fyrirrennari:
Jakob 2.
Englandsdrottning
(1689 – 1692)
Eftirmaður:
Vilhjálmur 2.


Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að , eða með því að flokka hana betur.
Other Languages
български: Мария II Стюарт
brezhoneg: Mari II Bro-Saoz
eesti: Mary II
Bahasa Indonesia: Mary II dari Inggris
ქართული: მერი II
Lëtzebuergesch: Mary II. vun England
македонски: Марија II
Bahasa Melayu: Mary II dari England
norsk nynorsk: Maria II av England
संस्कृतम्: मेरी २
srpskohrvatski / српскохрватски: Mary II od Engleske
Simple English: Mary II of England
српски / srpski: Мери II од Енглеске
Türkçe: II. Mary
Tiếng Việt: Mary II của Anh
粵語: 瑪麗二世