Manipur

Kort sem sýnir Manipur

Manipur (áður Kanglapak) er fylki í norðausturhluta Indlands. Höfuðborg fylkisins er Imphal. Manipur á landamæri að Búrma í austri, Nagalandi í norðri, Mizoram í suðri og Assam í vestri.

Íbúar Manipur tala nokkur ólík tíbesk-búrmísk tungumál en það stærsta er meitei. Í fylkinu eru stunduð mörg trúarbrögð og aðeins 46% íbúa eru hindúatrúar og 34% kristnir. Sanamahismi á upptök sín á svæðinu en á 18. öld tóku íbúar upp visnúisma sem er grein af hindúatrú. Landið var lengst af undir yfirráðum fursta sem margir ríktu með fulltingi konunga Búrma, Ahomríkisins eða Breta en vörðust jafnframt tilburðum þessara ríkja til að tryggja sér yfirráð yfir svæðinu.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að , eða með því að flokka hana betur.
Other Languages
Acèh: Manipur
Afrikaans: Manipur
አማርኛ: መኒፑር
العربية: مانيبور
অসমীয়া: মণিপুৰ
asturianu: Manipur
azərbaycanca: Manipur
تۆرکجه: مانیپور
беларуская: Маніпур
беларуская (тарашкевіца)‎: Маніпур
български: Манипур
भोजपुरी: मणिपुर
বাংলা: মণিপুর
བོད་ཡིག: མཱ་ནི་པུར།
বিষ্ণুপ্রিয়া মণিপুরী: মণিপুর
brezhoneg: Manipur
català: Manipur
нохчийн: Манипур
Cebuano: Manipur
čeština: Manípur
Cymraeg: Manipur
dansk: Manipur
Deutsch: Manipur
डोटेली: मणिपुर
ދިވެހިބަސް: މަނިޕޫރު
Ελληνικά: Μανιπούρ
English: Manipur
Esperanto: Manipuro
español: Manipur
eesti: Manipur
euskara: Manipur
فارسی: مانیپور
suomi: Manipur
français: Manipur
Nordfriisk: Manipur
Gaeilge: Manipur
गोंयची कोंकणी / Gõychi Konknni: Mannipur
ગુજરાતી: મણિપુર
עברית: מניפור
हिन्दी: मणिपुर
Fiji Hindi: Manipur
hrvatski: Manipur
magyar: Manipur
հայերեն: Մանիպուր
Bahasa Indonesia: Manipur
italiano: Manipur
日本語: マニプル州
ქართული: მანიპური
ಕನ್ನಡ: ಮಣಿಪುರ
한국어: 마니푸르 주
कॉशुर / کٲشُر: منی پور
Latina: Manipura
Lëtzebuergesch: Manipur
lietuvių: Manipuras
latviešu: Manipura
मैथिली: मणिपुर
Malagasy: Manipur
Baso Minangkabau: Manipur
македонски: Манипур
മലയാളം: മണിപ്പൂർ
монгол: Манипур
मराठी: मणिपूर
Bahasa Melayu: Manipur
မြန်မာဘာသာ: မဏိပူရပြည်နယ်
नेपाली: मणिपुर
नेपाल भाषा: मणिपुर
Nederlands: Manipur
norsk nynorsk: Manipur
norsk: Manipur
occitan: Manipur
ଓଡ଼ିଆ: ମଣିପୁର
ਪੰਜਾਬੀ: ਮਣੀਪੁਰ
Kapampangan: Manipur
polski: Manipur
پنجابی: منیپور
پښتو: منيپور
português: Manipur
română: Manipur
русский: Манипур
संस्कृतम्: मणिपुरराज्यम्
ᱥᱟᱱᱛᱟᱲᱤ: ᱢᱟᱱᱤᱯᱩᱨ
Scots: Manipur
srpskohrvatski / српскохрватски: Manipur
Simple English: Manipur
slovenčina: Manípur
српски / srpski: Манипур
svenska: Manipur
Kiswahili: Manipur
తెలుగు: మణిపూర్
тоҷикӣ: Манипур
Tagalog: Manipur
Türkçe: Manipur
українська: Маніпур
اردو: منی پور
oʻzbekcha/ўзбекча: Manipur
Tiếng Việt: Manipur
Winaray: Manipur
მარგალური: მანიპური
Yorùbá: Manipur
Bân-lâm-gú: Manipur