Maharashtra

Kort sem sýnir Maharashtra

Maharashtra er fylki í vesturhluta Indlands. Það er annað fjölmennasta fylki Indlands, á eftir Uttar Pradesh, og það þriðja stærsta að flatarmáli. Maharashtra er auk þess auðugasta fylki landsins og leggur til 15% af iðnframleiðslu þess og 13,3% af vergri landsframleiðslu.

Maharashtra á strönd að Arabíuhafi í vestri. Það á landamæri að Gújarat og Dadra og Nagra Haveli í norðvestri, Madhya Pradesh í norðaustri, Chhattisgarh í austri, Karnataka í suðri, Andhra Pradesh í suðaustri og Góa í suðvestri. Fylkið nær yfir 307.731 km² sem er 9,84% af Indlandi. Höfuðstaður fylkisins er borgin Mumbai sem er jafnframt efnahagsleg höfuðborg ríkisins.

Maharashtra var heimaland Marattaveldisins sem reis gegn Mógúlveldinu á 17. öld. Marattaveldið náði hátindi sínum eftir miðja 18. öld en féll eftir röð stríðsátaka við Breska Austur-Indíafélagið sem lagði landið endanlega undir sig árið 1818. Maharashtra var ásamt Gújarat hluti af Bombay-fylki til 1960.

Opinbert tungumál fylkisins er Marathi. Yfir 80% íbúa þess eru hindúatrúar.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að , eða með því að flokka hana betur.
Other Languages
Afrikaans: Maharashtra
አማርኛ: ማሃራሽትራ
العربية: ماهاراشترا
অসমীয়া: মহাৰাষ্ট্ৰ
asturianu: Maharastra
azərbaycanca: Maxaraştra
تۆرکجه: مهاراشترا
беларуская: Махараштра
беларуская (тарашкевіца)‎: Магараштра
български: Махаращра
भोजपुरी: महाराष्ट्र
বিষ্ণুপ্রিয়া মণিপুরী: মহারাষ্ট্র
brezhoneg: Maharashtra
català: Maharashtra
нохчийн: Махараштра
čeština: Maháráštra
Cymraeg: Maharashtra
Deutsch: Maharashtra
dolnoserbski: Maharaštra
डोटेली: महाराष्ट्र
ދިވެހިބަސް: މަހާރާޝްތުރާ
Ελληνικά: Μαχαράστρα
English: Maharashtra
Esperanto: Maharaŝtro
español: Maharastra
euskara: Maharashtra
فارسی: مهاراشترا
français: Maharashtra
Nordfriisk: Maharashtra
Gaeilge: Maharashtra
गोंयची कोंकणी / Gõychi Konknni: महाराष्ट्र
ગુજરાતી: મહારાષ્ટ્ર
客家語/Hak-kâ-ngî: Maharashtra
עברית: מהאראשטרה
हिन्दी: महाराष्ट्र
Fiji Hindi: Maharashtra
hrvatski: Maharashtra
hornjoserbsce: Maharaštra
magyar: Mahárástra
Bahasa Indonesia: Maharashtra
italiano: Maharashtra
ქართული: მაჰარაშტრა
Qaraqalpaqsha: Maharashtra
қазақша: Махараштра
कॉशुर / کٲشُر: مہاراشٹر
Кыргызча: Махараштра
Latina: Maharastra
lietuvių: Maharaštra
latviešu: Mahārāštra
मैथिली: महाराष्ट्र
Malagasy: Maharashtra
македонски: Махараштра
മലയാളം: മഹാരാഷ്ട്ര
монгол: Махараштра
Bahasa Melayu: Maharashtra
नेपाली: महाराष्ट्र
नेपाल भाषा: महाराष्ट्र
Nederlands: Maharashtra
norsk nynorsk: Maharashtra
occitan: Maharashtra
ਪੰਜਾਬੀ: ਮਹਾਂਰਾਸ਼ਟਰ
Kapampangan: Maharashtra
polski: Maharasztra
پنجابی: مہاراشٹر
português: Maharashtra
română: Maharashtra
русский: Махараштра
srpskohrvatski / српскохрватски: Maharashtra
Simple English: Maharashtra
slovenčina: Maháraštra
slovenščina: Maharaštra
српски / srpski: Махараштра
svenska: Maharashtra
Kiswahili: Maharashtra
తెలుగు: మహారాష్ట్ర
тоҷикӣ: Маҳороштра
Tagalog: Maharashtra
Türkçe: Maharaştra
українська: Махараштра
oʻzbekcha/ўзбекча: Maharashtra
vèneto: Maharashtra
Tiếng Việt: Maharashtra
Winaray: Maharashtra
მარგალური: მაჰარაშტრა
ייִדיש: מאהאראשטרא
Yorùbá: Maharashtra
Bân-lâm-gú: Maharashtra