Möltukross

Möltukross

Möltukross eða Amalfikross er kross sem Jóhannesarriddarar og síðar Mölturiddarar hafa notað sem sitt tákn. Uppruni táknsins (og riddarareglunnar) er í bænum Amalfi í Kampaníu sem á 11. öldinni var sjálfstætt lýðveldi. Krossinn er áttskiptur þar sem hver af fjórum örmum hans er klofinn í endann. Krossinn minnir því á fjögur „V“ tengd saman að neðan.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að , eða með því að flokka hana betur.
Other Languages
беларуская (тарашкевіца)‎: Мальтыйскі крыж
català: Creu de Malta
Deutsch: Malteserkreuz
English: Maltese cross
Esperanto: Malta kruco
español: Cruz de Malta
eesti: Malta rist
עברית: צלב מלטה
hrvatski: Malteški križ
հայերեն: Մալթական խաչ
Bahasa Indonesia: Salib Malta
italiano: Croce di Malta
日本語: マルタ十字
한국어: 몰타 십자
Nederlands: Maltezer kruis
norsk nynorsk: Maltesarkross
português: Cruz de Malta
slovenščina: Malteški križ
svenska: Malteserkors