Mítlar

Mítlar
Tímabil steingervinga: Snið:Fossil range
Mítill af ættkvíslinni Tuckerella.
Mítill af ættkvíslinni Tuckerella.
Vísindaleg flokkun
Ríki:Animalia
Fylking:Arthropoda
Undirfylking:Chelicerata
Flokkur:Arachnida
Undirflokkur:Acari
Leach, 1817
Superorders
  • Acariformes
  • Parasitiformes

Mítlar (fræðiheiti: Acari) eru smáar lífverur, oftast minna en 1 sm á lengd. Bolur þeirra er stuttur og breiður og mynda munnlimir oft eins konar rana sem ætlaður er til að sjúga með. Mítlar eru af ættbálknum Acarina sem merkir höfuðlaus. Þeir tilheyra flokki áttfætlna (Arachnida), sem að grunnformi hafa tvískiptan bol, en hjá mítlunum eru frambolur og afturbolur samvaxnir þannig að þeirra sjást lítil skil. Sumir mítlar hafa harða skel en hjá öðrum er líkaminn mjúkur. Margir mítlar lifa sníkjulífi á öðrum lífverum en aðrir eru rotverur.

Mítla er m.a. að finna í jarðvegi og í sjó og vötnum. Á íslensku eru þeir stundum nefndir maurar eða lýs, sbr. fjárkláðamaurinn (Dermatocoptes communis) og lundalúsina (Ixodes uriae), sem hvort tveggja eru mítlar. Mítlar voru til skamms tíma nefndir áttfætlumaurar.

Other Languages
العربية: قراديات
asturianu: Acari
azərbaycanca: Gənələr
башҡортса: Талпандар
беларуская: Кляшчы
български: Акари
বিষ্ণুপ্রিয়া মণিপুরী: আকারি
brezhoneg: Akarian
català: Àcar
čeština: Roztoči
Cymraeg: Acari
dansk: Mider
Deutsch: Milben
Ελληνικά: Άκαρι
English: Acari
Esperanto: Akaro
español: Acari
eesti: Lestalised
euskara: Akaro
suomi: Punkit
français: Acari
galego: Ácaros
עברית: אקריות
hrvatski: Acarina
magyar: Atkák
Bahasa Indonesia: Tungau
Ido: Akaro
italiano: Acarina
日本語: ダニ
Basa Jawa: Tungau
ქართული: ტკიპები
қазақша: Кенелер
한국어: 진드기아강
Кыргызча: Кенелер
Latina: Acari
Lëtzebuergesch: Milben
Lingua Franca Nova: Acaro
latviešu: Ērces
македонски: Крлежи
മലയാളം: അകാരിന
кырык мары: Пыйи
Plattdüütsch: Mieten
Nederlands: Acarina
norsk nynorsk: Midd
norsk: Midder
occitan: Acari
Ирон: Гæбы
português: Acarina
Runa Simi: Khiki
rumantsch: Chariels
română: Acarieni
Scots: Acari
srpskohrvatski / српскохрватски: Acarina
Simple English: Acarina
slovenčina: Roztoče
slovenščina: Pršice
svenska: Kvalster
ትግርኛ: ሚተ
удмурт: Лемтэй
українська: Кліщі
اردو: علم حلم
oʻzbekcha/ўзбекча: Kanalar
vepsän kel’: Kägentäid
Tiếng Việt: Ve bét
中文: 蜱蟎亞綱
粵語: 蜱蟎亞綱