Málmur

Rauðglóandi málmur.

Málmur í skilningi efnafræðinnar er frumefni, sem myndar auðveldlega jónir (katjónir) og hefur málmtengi. Málmar eru einn þriggja meginflokka frumefna sé flokkað eftir jónunar- og bindieiginleikum, ásamt málmungum og málmleysingjum. Í lotukerfinu skilur skálína sem dregin er frá bóri til pólons á milli málma og málmleysingja. Frumefni á þessari línu eru málmungar, stundum kallaðir hálfmálmar; frumefni neðar til vinstri eru málmar; frumefni ofar til hægri eru málmleysingjar.

Málmleysingjar eru algengari í náttúrunni en málmar þrátt fyrir að málmar séu aðaluppistaða lotukerfisins. Sumir vel þekktir málmar eru ál, blý, gull, járn, kopar, silfur, sink, títan og úran.

Fjölgervingar málma eiga það til að vera gljáandi, þjálir, sveigjanlegir og góðir leiðarar á meðan málmleysingjar (á föstu formi) eru yfirleitt stökkir, skortir gljáa og eru einangrarar.

Efnislegir eiginleikar

Málmar hafa ákveðna efnislega eiginleika: þeir eru yfirleitt gljáandi (þeir „ljóma“), hafa háan eðlismassa, eru sveigjanlegir og þjálir, hafa yfirleitt hátt bræðslumark, eru yfirleitt harðir og leiða rafmagn og varma vel.

Þessir eiginleikar eru aðallega vegna þess að atómið hefur aðeins laust tak á ystu rafeindum (gildisrafeindum) sínum; af þessum sökum mynda gildisrafeindirnar eins konar „sjó“ í kringum málmjónin. Flestir málmar eru efnafræðilega stöðugir (óhvarfgjarnir), fyrir utan alkalímálma og jarðalkalímálma, sem finnast lengst til vinstri í lotukerfinu.

Other Languages
Afrikaans: Metaal
Alemannisch: Metalle
aragonés: Metal
العربية: فلز
مصرى: معدن
asturianu: Metal
azərbaycanca: Metal
башҡортса: Металдар
Boarisch: Metoi
беларуская: Металы
беларуская (тарашкевіца)‎: Мэтал
български: Метал
বাংলা: ধাতু
brezhoneg: Metal
bosanski: Metal (hemija)
català: Metall
Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄: Gĭng-sṳ̆k
کوردی: کانزا
čeština: Kovy
Чӑвашла: Металсем
Cymraeg: Metel
dansk: Metal
Deutsch: Metalle
Ελληνικά: Μέταλλα
emiliàn e rumagnòl: Metâl
English: Metal
Esperanto: Metalo
español: Metal
eesti: Metallid
euskara: Metal
estremeñu: Metal
فارسی: فلز
suomi: Metalli
Võro: Metal
føroyskt: Metal
français: Métal
Nordfriisk: Metal
Gaeilge: Miotal
贛語: 金屬
Gàidhlig: Meatailt
galego: Metal
گیلکی: فلز
Avañe'ẽ: Kuarepoti
ગુજરાતી: ધાતુ
Hausa: Karfe
客家語/Hak-kâ-ngî: Kîm-su̍k
עברית: מתכת
हिन्दी: धातु
Fiji Hindi: Dhaatu
hrvatski: Kovine
Kreyòl ayisyen: Metal
magyar: Fémek
հայերեն: Մետաղ
interlingua: Metallo
Bahasa Indonesia: Logam
Ilokano: Metal
Ido: Metalo
italiano: Metallo
日本語: 金属
Patois: Metal
la .lojban.: jinme
Basa Jawa: Logam
ქართული: ლითონები
қазақша: Металдар
ಕನ್ನಡ: ಲೋಹ
한국어: 금속
कॉशुर / کٲشُر: دھات
kurdî: Kanza
Кыргызча: Металл
Latina: Metallum
Lëtzebuergesch: Metall
Lingua Franca Nova: Metal
Limburgs: Metaal
lumbaart: Metal
lietuvių: Metalai
latviešu: Metāli
Malagasy: Metaly
македонски: Метал
മലയാളം: ലോഹം
монгол: Металл
मराठी: धातू
Bahasa Melayu: Logam
မြန်မာဘာသာ: သတ္တု
Plattdüütsch: Metall
Nedersaksies: Metaal
नेपाली: धातु
नेपाल भाषा: धातु
Nederlands: Metaal
norsk nynorsk: Metall
norsk: Metall
Nouormand: Méta
occitan: Metal
ଓଡ଼ିଆ: ଧାତୁ
Ирон: Згъæр
ਪੰਜਾਬੀ: ਧਾਤ
polski: Metale
Piemontèis: Metal
پنجابی: دعات
português: Metal
Runa Simi: Q'illay
română: Metal
armãneashti: Metalu
русский: Металлы
русиньскый: Ков
sicilianu: Mitallu
Scots: Metal
srpskohrvatski / српскохрватски: Metal
Simple English: Metal
slovenčina: Kov
slovenščina: Kovina
chiShona: Simbi
Soomaaliga: Bir
shqip: Metalet
српски / srpski: Метал
Seeltersk: Metal
Basa Sunda: Logam
svenska: Metall
Kiswahili: Metali
தமிழ்: உலோகம்
తెలుగు: లోహాలు
ไทย: โลหะ
Tagalog: Metal
Türkçe: Metal
ئۇيغۇرچە / Uyghurche: مېتال
українська: Метали
اردو: دھات
oʻzbekcha/ўзбекча: Metallar
vèneto: Metałi
vepsän kel’: Metall
Tiếng Việt: Kim loại
Winaray: Metal
吴语: 金属
isiXhosa: I-metal
ייִדיש: מעטאל
Yorùbá: Mẹ́tàlì
中文: 金属
文言: 金屬
Bân-lâm-gú: Kim-sio̍k
粵語: 金屬
isiZulu: Insimbi