Lundar

Lundar
Lundi (F. arctica)
Lundi (F. arctica)
Vísindaleg flokkun
Ríki:Dýraríki (Animalia)
Fylking:Seildýr (Chordata)
Flokkur:Fuglar (Aves)
Ættbálkur:Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt:Svartfuglar (Alcidae)
Ættkvísl:Fratercula
Brisson, 1760
Tegundir

Lundar (fræðiheiti: Fratercula) eru ættkvísl svartfugla sem telur þrjár tegundir fugla sem allir eru 35-40 sm á hæð með breiðan gogg sem verður mjög litríkur um fengitímann. Fjaðrahamurinn er svartur, grár eða hvítur, stundum með gulum fjöðrum.

Lundar eru sjófuglar sem kafa eftir æti. Þeir verpa aðeins einu eggi í holu sem þeir yfirleitt grafa út í moldarbarð nærri hafi. Ein tegund lunda, lundi, verpir á Íslandi.

  • tengt efni

Tengt efni

  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Afrikaans: Papegaaiduiker
العربية: بفن
تۆرکجه: فراترکولا
беларуская: Тупікі
বাংলা: পাফিন
brezhoneg: Poc'han
català: Fraret
Cebuano: Fratercula
čeština: Papuchalk
Deutsch: Lunde
English: Puffin
Esperanto: Fraterkulo
español: Fratercula
suomi: Lunnit
føroyskt: Lundar
français: Fratercula
Gaeilge: Puifín
Gàidhlig: Buthaid
עברית: תוכי ים
magyar: Fratercula
italiano: Fratercula
ಕನ್ನಡ: ಕಡಲ ಗಿಣಿ
latviešu: Tuklīši
Plattdüütsch: Seepapagoyen
Nederlands: Papegaaiduikers
norsk: Lunder
polski: Fratercula
پنجابی: پفن
português: Papagaio-do-mar
русский: Тупики
Simple English: Puffin
svenska: Lunnesläktet
தமிழ்: கடல் கிளி
українська: Тупик
Tiếng Việt: Hải âu cổ rụt
Winaray: Fratercula
中文: 海鸚