Loðvík 12.

Loðvík 12.

Loðvík 12. ( 27. júní 14621. janúar 1515) var konungur Frakklands frá 1498 til dauðadags og áður hertogi af Orléans frá 1465.

Hertogi af Orléans

Loðvík var sonur Karls hertoga af Orléans og Maríu af Cleves og varð hertogi þriggja ára gamall, þegar faðir hans lést. Ungur að aldri tók hann þátt í uppreisn aðalsmanna gegn konunginum, Karli 8. frænda sínum, og var handtekinn og hafður í haldi í þrjú ár en þá var honum sleppt og tók hann síðan þátt í herferðum á Ítalíu með Karli.

Karl var ekki orðinn þrítugur og átti unga konu sem ól barn á hverju ári svo að Loðvík hefur varla búist við að erfa krúnuna þótt hann væri kominn í beinan karllegg af Karli 5., sem var Frakkakonungur 1364- 1380. Þó fór svo að Karl 8. lést óvænt 1498 eftir að hafa orðið fyrir slysi þegar hann var að leika jeu de paume. Öll börn hans og konu hans, Önnu af Bretagne, voru þá dáin og stóð Loðvík næstur til ríkiserfða þótt fjarskyldur væri.

Other Languages
azərbaycanca: XII Lüdovik
беларуская: Людовік XII
беларуская (тарашкевіца)‎: Людовік XII (кароль Францыі)
български: Луи XII
čeština: Ludvík XII.
Deutsch: Ludwig XII.
eesti: Louis XII
suomi: Ludvig XII
français: Louis XII
Bahasa Indonesia: Louis XII dari Perancis
ქართული: ლუი XII
한국어: 루이 12세
lietuvių: Liudvikas XII
latviešu: Luijs XII
македонски: Луј XII
مازِرونی: لوئی دوازدهم
polski: Ludwik XII
Piemontèis: Luis XII
русский: Людовик XII
srpskohrvatski / српскохрватски: Louis XII od Francuske
Simple English: Louis XII of France
slovenčina: Ľudovít XII.
slovenščina: Ludvik XII. Francoski
српски / srpski: Луј XII
Türkçe: XII. Louis
українська: Людовик XII
Tiếng Việt: Louis XII của Pháp
中文: 路易十二
Bân-lâm-gú: Louis 12-sè
粵語: 路易十二