Ljóðlist

Ferskeytla sem eignuð er Gaozong keisara Songveldisins í Kína.

Ljóðlist er listgrein þar sem megináhersla er lögð á uppsetningu og hrynjandi tungumál, heldur en efnislegt innihald textans og fegurð tungumálsins getur fengið að njóta sín. Verk sem samin eru af ljóðskáldum nefnast ljóð.

Ljóðlist á sér langa sögu og eldri tilraunir til skilgreiningar (t.d. í verkum Aristótelesar) fjölluðu aðallega um framburð í leikritum, sem oft voru flutt í bundnu máli. Áhersla á hrynjandi og rím óx og var mikilvægur þáttur í skilgreiningu ljóðlistar á miðöldum. Frá miðri 20. öldinni hefur skilgreiningin verið útvíkkuð talsvert og skáldskapur í óbundnu máli getur fallið undir skilgreininguna að því gefnu að áhersla sé lögð á fagurfræði málsins.

Þótt skilgreiningin á ljóðum og ljóðlist hafi verið útvíkkuð í seinni tíð eru þó enn til afbrigði ljóðlistar sem lúta mjög ströngum bragfræðilegum reglum. Dæmi um það eru íslenska ferskeytlan og japanska ljóðformið haiku.

Skilgreining á ljóði

Guðmundur Finnbogason sagði: Ljóð er það, sem vér finnum, að er ljóð! Hannes Pétursson segir svo um ljóð og kvæði í Bókmenntum:

„Engin afmörkuð skilgreining er til, sem greini ljóð frá kvæði, og eru orðin notuð jöfnum höndum (t.d. ástarljóð, ástarkvæði, erfiljóð, erfikvæði), enda þótt þess gæti í seinni tíð að tengja ljóð fremur en kvæði við bundið mál, sem þykir ljóðrænt (lyrískt); einnig hefur komizt á að nota ljóð í samsetningunum óbundið ljóð og prósaljóð, þ.e. um ljóðrænt efni, sem hlítir ekki bragreglum. Þó eru þessi mörk ekki heldur glögg, því að bæði er talað um atómljóð og atómkvæði. Í fornu máli merkti ljóð erindi, og kemur orðið fyrir í heitum kvæða um ólík efni og undir ólíkum háttum, sbr. Hyndluljóð (undir fornyrðingslagi) og Sólarljóð (undir ljóðahætti)."
Other Languages
Afrikaans: Poësie
Alemannisch: Poesie
አማርኛ: ቅኔ
aragonés: Poesía
العربية: شعر (أدب)
অসমীয়া: কবিতা
asturianu: Poesía
Aymar aru: Jarawi
azərbaycanca: Poeziya
تۆرکجه: شعر
башҡортса: Шиғриәт
žemaitėška: Puoezėjė
Bikol Central: Rawitdawit
беларуская: Паэзія
беларуская (тарашкевіца)‎: Паэзія
български: Поезия
भोजपुरी: कबिता
বাংলা: কবিতা
བོད་ཡིག: སྙན་ངག
বিষ্ণুপ্রিয়া মণিপুরী: কবিতা
brezhoneg: Barzhoniezh
bosanski: Poezija
буряад: Уран шүлэг
català: Poesia
Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄:
нохчийн: Поэзи
Cebuano: Balak
کوردی: شیعر
corsu: Puesia
čeština: Poezie
Cymraeg: Barddoniaeth
dansk: Digt
Deutsch: Poesie
Ελληνικά: Ποίηση
English: Poetry
Esperanto: Poezio
español: Poesía
eesti: Luule
euskara: Olerkigintza
estremeñu: Poesia
فارسی: شعر
suomi: Runous
français: Poésie
Frysk: Poëzy
Gaeilge: Filíocht
贛語:
Gàidhlig: Bàrdachd
galego: Poesía
Avañe'ẽ: Ñe'ẽpapa
Gaelg: Feeleeaght
עברית: שירה
हिन्दी: काव्य
Fiji Hindi: Poetry
hrvatski: Poezija
Kreyòl ayisyen: Pwezi
magyar: Költészet
հայերեն: Պոեզիա
interlingua: Poesia
Bahasa Indonesia: Puisi
Interlingue: Poesie
Igbo: Ábu
Ilokano: Dandaniw
Ido: Poezio
italiano: Poesia
日本語:
Patois: Puoychri
la .lojban.: pemci
Basa Jawa: Geguritan
ქართული: პოეზია
Qaraqalpaqsha: Poeziya
қазақша: Поэзия
ಕನ್ನಡ: ಕವನ
한국어: 시 (문학)
къарачай-малкъар: Поэзия
kurdî: Helbest
Кыргызча: Поэзия
Latina: Poësis
Ladino: Poeziya
Lingua Franca Nova: Poesia
Limburgs: Poëzie
lumbaart: Puesia
lietuvių: Poezija
latviešu: Dzeja
मैथिली: काव्य
олык марий: Мурпаша
македонски: Поезија
മലയാളം: കവിത
монгол: Шүлэг
मराठी: कविता
Bahasa Melayu: Puisi
Malti: Poeżija
Nāhuatl: Xochicuicatl
नेपाली: कविता
नेपाल भाषा: चिनाखँ
Nederlands: Poëzie
norsk nynorsk: Dikt
norsk: Poesi
Nouormand: Pouésie
occitan: Poesia
Livvinkarjala: Runohus
Ирон: Поэзи
ਪੰਜਾਬੀ: ਕਵਿਤਾ
Papiamentu: Poesia
Picard: Poésie
polski: Poezja
Piemontèis: Poesìa
پنجابی: شاعری
Ποντιακά: Ποιητικήν
پښتو: شعر
português: Poesia
Runa Simi: Harawi
română: Poezie
русский: Поэзия
русиньскый: Поезія
संस्कृतम्: काव्यम्
Scots: Poetry
سنڌي: نظم
srpskohrvatski / српскохрватски: Poezija
සිංහල: කාව්‍යය
Simple English: Poetry
slovenčina: Poézia
slovenščina: Pesništvo
Soomaaliga: Gabay
shqip: Poezia
српски / srpski: Поезија
SiSwati: Bunkondlo
Seeltersk: Dichtenge
svenska: Poesi
Kiswahili: Ushairi
தமிழ்: கவிதை
తెలుగు: కవి
тоҷикӣ: Назм
Tagalog: Panulaan
Setswana: Poko
Türkçe: Şiir
татарча/tatarça: Шигърият
ئۇيغۇرچە / Uyghurche: شېئىر
українська: Поезія
اردو: شاعری
oʻzbekcha/ўзбекча: Sheʼriyat
vepsän kel’: Runoišt
Tiếng Việt: Thơ
West-Vlams: Dichtkunste
Volapük: Poedav
walon: Powezeye
Winaray: Siday
吴语:
მარგალური: პოეტი
ייִדיש: דיכטונג
Yorùbá: Ewì
Vahcuengh: Sei
中文: 诗歌
Bân-lâm-gú: Koa-si
粵語: