Listi yfir lönd eftir vísitölu um þróun lífsgæða

Heimskort sem sýnir VÞL (2007)
     0.950 og meira      0.900–0.949      0.850–0.899      0.800–0.849      0.750–0.799      0.700–0.749      0.650–0.699      0.600–0.649      0.550–0.599      0.500–0.549      0.450–0.499      0.400–0.449      0.350–0.399      minna en 0.350      ekki fáanleg
(Kort fyrir litblinda).

Þetta er listi yfir lönd eftir vísitölu um þróun lífsgæða sem gefin er út í árlegum skýrslum Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna frá árinu 1993.

Vísitalan um þróun lífsgæða (VÞL) ber saman lífslíkur, læsi, menntun og lífsgæði landa um allan heim. Hún er notuð sem staðall til að tákna vellíðan, sérstaklega velferð barna. Hún er notuð til að greina hvort land sé þróað, þróunarland eða vanþróað og einnig til að mæla þau áhrif sem að efnahagsstefna hefur á lífsgæði. Vísitalan var þróuð árið 1990 af pakistanska hagfræðingnum Mahbub ul Haq og indverska hagfræðingnum Amartya Sen.

Löndunum er hér skipt í þrjá flokka eftir VÞL-gildi þeirra: hátt, miðlungs og lágt.

Other Languages
oʻzbekcha/ўзбекча: Inson omilining taraqqiyoti indeksi