Launviðnám

Launviðnám er þverhluti samviðnáms, táknaður með X. SI-mælieining er óm. Myndast í rafrásum, sem bera riðstraum og getur verið vegna rafrýmdar, táknuð með XC, eða spans, táknað XL.

Launviðnám rafrásar er þá táknað með X = XC + XL, þar sem

,
,
þar sem C stendur fyrir rafrýmd og L fyrir span.

Samviðnám, Z má þá skrifa sem Z = R + jX = R + j(XC + XL), þar sem R er raunviðnám rásarinnar og j þvertala. Launviðnám í jafnstraumsrás er núll, þ.a. Z = R.

Other Languages
Afrikaans: Reaktansie
asturianu: Reactancia
català: Reactància
čeština: Reaktance
dansk: Reaktans
Esperanto: Reaktanco
español: Reactancia
suomi: Reaktanssi
galego: Reactancia
Bahasa Indonesia: Reaktansi listrik
italiano: Reattanza
한국어: 반응저항
македонски: Реактанса
नेपाल भाषा: रियाक्ट्यान्स
Nederlands: Reactantie
norsk nynorsk: Reaktans
norsk: Reaktans
português: Reatância
slovenčina: Reaktancia
slovenščina: Reaktanca
Basa Sunda: Réaktansi
svenska: Reaktans
Tagalog: Reaktansiya
Türkçe: Reaktans
татарча/tatarça: Реактив каршылык
українська: Реактивний опір
吴语: 电抗
中文: 电抗
Bân-lâm-gú: Tiān-khòng
粵語: 電抗