Landið helga

Genesaretvatn.

Landið helga (hebreska: ארץ הקודש, (staðlað) Éreẓ haQodeš (tíberísk) ʾÉreṣ haqQāḏēš ; latína: Terra Sancta ; arabíska: الأرض المقدسة, al-Arḍ ul-Muqaddasah; fornamharíska: ארעא קדישא Ar'a Qaddisha) er heiti á hinu sögulega landi Ísrael og vísar til þess að þar eru margir helgistaðir þriggja abrahamískra trúarbragða: gyðingdóms, kristni og íslam. Nafngiftin stafar af trúarlegu mikilvægi Jerúsalem í þessum þremur trúarbrögðum og stöðu svæðisins sem hinu fyrirheitna landi gyðinga.

Krossferðir Vesturkirkjunnar á miðöldum voru farnar í því skini að ná Landinu helga undan yfirráðum múslima.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að , eða með því að flokka hana betur.
Other Languages
Afrikaans: Heilige Land
Alemannisch: Heiliges Land
Ænglisc: Hālig Land
العربية: أراضي مقدسة
asturianu: Tierra Santa
беларуская: Святая зямля
български: Свети земи
brezhoneg: Douar Santel
català: Terra Santa
čeština: Svatá země
Чӑвашла: Сăваплă çĕр
Deutsch: Heiliges Land
Ελληνικά: Άγιοι Τόποι
English: Holy Land
Esperanto: Sankta Lando
español: Tierra Santa
eesti: Püha maa
euskara: Lur Santua
suomi: Pyhä maa
français: Terre sainte
galego: Terra Santa
עברית: ארץ הקודש
hrvatski: Sveta Zemlja
magyar: Szentföld
հայերեն: Սուրբ Երկիր
Bahasa Indonesia: Tanah Suci
italiano: Terra santa
ქართული: წმინდა მიწა
한국어: 거룩한 땅
македонски: Света земја
Bahasa Melayu: Tanah Suci
Plattdüütsch: Hillig Land
Nederlands: Heilige Land
norsk nynorsk: Det heilage landet
occitan: Tèrra Santa
português: Terra Santa
română: Țara Sfântă
русский: Святая земля
sicilianu: Terra Santa
Scots: Haly Laund
srpskohrvatski / српскохрватски: Sveta Zemlja
Simple English: Holy Land
slovenčina: Svätá zem
slovenščina: Sveta dežela
српски / srpski: Света земља
svenska: Heliga landet
Kiswahili: Nchi takatifu
தமிழ்: திருநாடு
українська: Свята земля
Tiếng Việt: Đất Thánh
粵語: 聖地