Línuletur B
English: Linear B

Línuletur B varðveitt á leirtöflu.

Línuletur B er letur sem notað var til að skrifa forngrísku seint á bronsöld, þó nokkru áður en gríska stafrófið var fundið upp. Það féll í gleymsku með falli Mýkenumenningarinnar.

Línuletur B var atkvæðaróf, byggt á eldra myndletri og hefur um 200 tákn. Það var óráðið fram undir miðja 20. öld en á árunum 1951 til 1953 tókst þeim Michael Ventris og John Chadwick að ráða letrið. Línuletur B var þróað úr Línuletri A, sem enn er óráðið en það var ritmál mínóísku menningarinnar á Krít fyrir daga Mýkenumenningarinnar og var ekki notað til að skrifa neina forngríska mállýsku.

Tengt efni

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Other Languages
Afrikaans: Lineêr B
العربية: نظام خطي ب
беларуская: Лінейнае пісьмо Б
български: Линеар Б
català: Lineal B
dansk: Linear B
Ελληνικά: Γραμμική Β
English: Linear B
Esperanto: Linia skribo B
español: Lineal B
français: Linéaire B
galego: Lineal B
hrvatski: Linear B
Bahasa Indonesia: Linear B
italiano: Lineare B
日本語: 線文字B
한국어: 선문자 B
Lingua Franca Nova: Linial B
македонски: Линеарно писмо Б
Nederlands: Lineair B
norsk nynorsk: Linear B
norsk: Linear B
português: Linear B
română: Liniar B
Scots: Linear B
srpskohrvatski / српскохрватски: Linear B
Simple English: Linear B
slovenčina: Lineárne písmo B
slovenščina: Linearna pisava B
српски / srpski: Линеар Б
svenska: Linear B
Türkçe: Linear B
українська: Лінійне письмо Б
Tiếng Việt: Linear B