Lén (líffræði)

Biological classification L Pengo Icelandic.svg

Lén er flokkur í vísindalegri flokkun lífvera.

Árið 1990 stakk Carl Woese upp á því að raungerlar, forngerlar og heilkjörnungar væru þrjár helstu þróunarlínur lífvera og gerði þá í samræmi við það að lénum sem hann kallar Bacteria, Archaea og Eucarya[1]. Þetta þriggja léna kerfi hefur fengið á sig mikla gagnrýni en hefur engu að síður að mestu tekið við af tveggja léna kerfi Chattons sem leið til að flokka ríkin sjálf[2]. Tveggja léna kerfi Chattons flokkaði lífverur í dreifkjörnunga og heilkjörnunga.

  • tilvísanir

Tilvísanir

  1. C. R. Woese, O. Kandler og M. L. Wheelis. „Towards a Natural System of Organisms: Proposal for the Domains Archaea, Bacteria, and Eucarya“. Proceedings of the National Academy of Sciences. (87) (1990): 4576–4579.
  2. E. Mayr. „Two empires or three?“. Proceedings of the National Academy of Science. (95) (1998): 9720–9723.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Alemannisch: Domäne (Biologie)
العربية: نطاق (تصنيف)
башҡортса: Домен (биология)
беларуская: Дамен (біялогія)
беларуская (тарашкевіца)‎: Дамэн (біялёгія)
کوردی: دەڤەر
dolnoserbski: Domena (biologija)
עברית: על-ממלכה
hornjoserbsce: Domena (biologija)
Bahasa Indonesia: Domain (biologi)
한국어: 역 (생물학)
Lëtzebuergesch: Domän (Biologie)
lietuvių: Domenas
македонски: Домен (биологија)
Bahasa Melayu: Domain (biologi)
Nederlands: Domein (biologie)
norsk nynorsk: Biologisk domene
Kapampangan: Sakup (biolohia)
русиньскый: Домена (біолоґія)
srpskohrvatski / српскохрватски: Domen (taksonomija)
Simple English: Domain (biology)
српски / srpski: Domen (biologija)
Türkçe: Üst âlem
татарча/tatarça: Домен (биология)
українська: Домен (біологія)
Tiếng Việt: Vực (sinh học)
West-Vlams: Domein (taxonomie)
吴语: 域 (生物)
中文: 域 (生物)
粵語: