Kúrdíska

Kúrdíska (kúrdíska: Kurdî eða كوردی) er tungumál talað af Kúrdum í Vestur-Asíu. Hún er ólík mörgum öðrum tungumálum úr því að hún er ekki stöðluð og er ekki opinber tungumál lands, það er að segja kúrdíska samanstendur af mörgum náskyldum mállýskum sem eru talaðar á stóru svæði sem spannar nokkur þjóðríki og myndar nokkra svæðisbundna staðla (t.d. kúrmanji í Tyrklandi og sorani í Norður-Íraki). Í dag er orðið „kúrdíska“ notað til að lýsa nokkrum tungumálum sem töluð eru af Kúrdum, aðallega í Íran, Írak, Sýrlandi og Tyrklandi.

Kúrdíska tilheyrir norðvestur-írönsk tungumálum sem flokkast síðan til indóíranskar málaættar í indóevrópskri málaættinni. Náskyldustu málin eru balochi, gileki og talysh sem eru öll í norðvestur-írönsku málaættinni.

Mokriani mállýska af Mið-Kúrdneska er víða talað í Mokrian. Piranshahr og Mahabad eru tveir helstu borgir Mokrian mála svæðisins.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Afrikaans: Koerdies
Alemannisch: Kurdische Sprache
አማርኛ: ኩርድኛ
aragonés: Idioma kurdo
العربية: لغة كردية
asturianu: Idioma curdu
azərbaycanca: Kürd dili
تۆرکجه: کورد دیلی
башҡортса: Курд телдәре
беларуская: Курдская мова
беларуская (тарашкевіца)‎: Курдзкая мова
български: Кюрдски езици
brezhoneg: Kurdeg
català: Kurd
čeština: Kurdština
Чӑвашла: Курт чĕлхи
Cymraeg: Cyrdeg
Zazaki: Kurdki
dolnoserbski: Kurdšćina
Esperanto: Kurda lingvo
español: Idioma kurdo
eesti: Kurdi keel
euskara: Kurduera
estremeñu: Luenga kurda
suomi: Kurdi
français: Kurde
Nordfriisk: Kurdisk spriaken
Gaeilge: An Choirdis
galego: Lingua kurda
客家語/Hak-kâ-ngî: Kurdi-ngî
עברית: כורדית
Fiji Hindi: Kurdish bhasa
hrvatski: Kurdski jezik
hornjoserbsce: Kurdšćina
magyar: Kurd nyelv
հայերեն: Քրդերեն
Bahasa Indonesia: Bahasa Kurdi
italiano: Lingua curda
日本語: クルド語
Basa Jawa: Basa Kurdhi
ქართული: ქურთული ენა
Taqbaylit: Takurdit
қазақша: Күрд тілі
kalaallisut: Kurdiskisut
한국어: 쿠르드어
Lingua Franca Nova: Curdi (lingua)
Limburgs: Koerdisch
Ligure: Lengua curda
lumbaart: Lengua cürda
لۊری شومالی: زون کوردی
lietuvių: Kurdų kalba
latviešu: Kurdu valoda
Māori: Reo Ketisí
македонски: Курдски јазик
Bahasa Melayu: Bahasa Kurdi
مازِرونی: کوردی
Nederlands: Koerdisch
norsk nynorsk: Kurdisk
norsk: Kurdisk
Novial: Kurdum
occitan: Curd
پنجابی: کردی
português: Língua curda
Runa Simi: Kurdi simi
română: Limba kurdă
sicilianu: Lingua curda
srpskohrvatski / српскохрватски: Kurdski jezik
Simple English: Kurdish language
slovenčina: Kurdčina
српски / srpski: Курдски језици
svenska: Kurdiska
Kiswahili: Kikurdi
Türkçe: Kürtçe
татарча/tatarça: Көрд теле
ئۇيغۇرچە / Uyghurche: كۇرد تىلى
українська: Курдська мова
oʻzbekcha/ўзбекча: Kurd tili
Tiếng Việt: Tiếng Kurd
хальмг: Курдин келн
ייִדיש: קורדיש
中文: 庫爾德語
文言: 庫爾德語
Bân-lâm-gú: Kurd-gí
粵語: 庫爾德文