Könnunarfar
English: Space probe

Könnunarfarið Juno sem skotið var á loft árið 2011.

Könnunarfar er ómannað geimfar sem skotið er upp í geiminn til að safna gögnum. Könnunarför geta snúið aftur til jarðar ef þau eru forrituð þannig eða verið á einstefnuferð. Könnunarför geta flogið fram hjá, farið á sporbaug um eða lent á tunglið, aðrar plánetur í sólkerfinu og tungl þeirra, smástirni, halastjörnur og aðra hluti.

Það eru um það bil 15 könnunarför starfandi í dag. Fimm könnunarför hafa farið út úr sólkerfinu í miðgeiminn.

  • tengt efni

Tengt efni

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Alemannisch: Raumsonde
العربية: مسبار فضائي
asturianu: Sonda espacial
беларуская (тарашкевіца)‎: Аўтаматычная міжплянэтная станцыя
čeština: Kosmická sonda
dansk: Rumsonde
Deutsch: Raumsonde
English: Space probe
Esperanto: Kosmosondilo
español: Sonda espacial
euskara: Espazio zunda
français: Sonde spatiale
Nordfriisk: Rümsonde
עברית: גשושית
Kreyòl ayisyen: Sonn espasyal
magyar: Űrszonda
Bahasa Indonesia: Prob antariksa
italiano: Sonda spaziale
日本語: 宇宙探査機
한국어: 우주 탐사선
Lëtzebuergesch: Raumsond
lietuvių: Kosminis zondas
Bahasa Melayu: Kuar angkasa lepas
Plattdüütsch: Ruumsond
Nederlands: Ruimtesonde
norsk nynorsk: Romsonde
norsk: Romsonde
ਪੰਜਾਬੀ: ਪੁਲਾੜ ਟਟੋਲ
português: Sonda espacial
srpskohrvatski / српскохрватски: Svemirska sonda
Simple English: Space probe
slovenčina: Kozmická sonda
slovenščina: Vesoljska sonda
српски / srpski: Свемирска сонда
svenska: Rymdsond
Kiswahili: Kipimaanga
Türkçe: Uzay sondası
Tiếng Việt: Thăm dò không gian