Kóreuskagi

Kort yfir Kóreuskagann

Kóreuskagi er skagi í Austur-Asíu sem nær um 1.100 km suður frá meginlandi Asíu til Kyrrhafsins. Í kringum skagann eru Japanshaf (einnig kallað Austurhafið) fyrir austan, Gulahafið fyrir vestan og Kóreusundið, sem tengir fyrstu tvö höfin saman. Þangað til seinni heimsstyrjöldinni lauk var Kórea eitt ríki sem náði meira eða minna yfir Kóreuskagann. Frá lokum Kóreustríðsins árið 1953 hefur Alþýðulýðveldið Kórea stjórnað norðurhluta skagans en Lýðveldið Kórea suðurhluta hans.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
azərbaycanca: Koreya yarımadası
беларуская (тарашкевіца)‎: Карэйскі паўвостраў
Avañe'ẽ: Korea yvyapy
客家語/Hak-kâ-ngî: Chêu-sién Pan-tó
interlingua: Peninsula Corea
Bahasa Indonesia: Semenanjung Korea
日本語: 朝鮮半島
Basa Jawa: Ujung Koréa
қазақша: Корей түбегі
ភាសាខ្មែរ: ឧបទ្វីបកូរ៉េ
한국어: 한반도
lingála: Ekono ya Koré
latviešu: Korejas pussala
Bahasa Melayu: Semenanjung Korea
مازِرونی: کوره
norsk nynorsk: Den koreanske halvøya
srpskohrvatski / српскохрватски: Korejski poluotok
Simple English: Korean Peninsula
slovenščina: Korejski polotok
svenska: Koreahalvön
татарча/tatarça: Корея ярымутравы
oʻzbekcha/ўзбекча: Koreya yarim oroli
吴语: 朝鲜半岛
მარგალური: კორეაშ ჩქონი
中文: 朝鲜半岛
文言: 朝鮮半島
Bân-lâm-gú: Tiâu-sián Poàn-tó
粵語: 朝鮮半島