Kína

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir yfirlit yfir aðrar merkingar „Kína“
Kínversku keisaradæmin á mismunandi tímum

Kína (中国/中國; pinyin: Zhōngguó, Wade-Giles: Chung-kuo) er menningarsvæði á meginlandi Austur-Asíu ásamt nokkrum eyjum undan ströndinni sem síðan 1949 hefur verið skipt á milli Alþýðulýðveldisins Kína (nær yfir meginlandið auk Hong Kong og Makaó) og Lýðveldisins Kína (nær yfir Tævan auk nærliggjandi eyja). Höfuðborg Alþýðulýðveldisins er Beijing.

Kína er ein af elstu samfelldu siðmenningum á Jörðinni og ritkerfið sem þar var notað er það elsta sem var í sífelldri notkun. Saga þess hefur einkennst af stríði og friði til skiptis og blóðugum erjum mismunandi keisaraætta. Nýlendustefna Evrópumanna, innrás Japana og borgarastríð bitnaði illa á Kína á 19. og 20. öld og stuðlaði að núverandi skiptingu landsins.

Íbúar svæðisins telja vel yfir einn milljarð og eru flestir af þjóð Han-kínverja. Tungumál þeirra er kínverska sem notast að mestu við sama ritmálið en skiptist í margar talmáls-mállýskur. Að Kína liggja þrettán lönd; Víetnam, Laos, Myanmar, Indland, Pakistan, Kirgistan, Afghanistan, Kasakstan, Tadsjikistan, Rússland, Mongólía, Norður-Kórea og Nepal.

  • tengt efni

Tengt efni

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Alemannisch: China
አማርኛ: ቻይና
Ænglisc: Cīna
العربية: الصين (منطقة)
ܐܪܡܝܐ: ܨܝܢ (ܐܪܥܐ)
Aymar aru: China
བོད་ཡིག: རྒྱ་ནག
brezhoneg: Sina
català: Xina
Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄: Dṳ̆ng-guók
čeština: Čína
Cymraeg: Tsieina
Deutsch: China
ཇོང་ཁ: རྒྱ་ནག
Esperanto: Ĉinio
español: China (región)
Võro: Hiina
arpetan: Ch·ina
Gaeilge: An tSín
贛語: 中國
گیلکی: چین
Gaelg: Yn Çheen
客家語/Hak-kâ-ngî: Chûng-koet
עברית: סין (אזור)
हिन्दी: चीन
Bahasa Indonesia: Tiongkok (istilah)
日本語: 中国
Patois: Chaina
Basa Jawa: Cina
ಕನ್ನಡ: ಚೀನಾ
한국어: 중국
kernowek: China
Bahasa Melayu: China
Nederlands: China
norsk nynorsk: Kina
norsk: Kina
Nouormand: Chinne
Picard: Kine
Deitsch: Tscheine
पालि: चीन
polski: Chiny
Runa Simi: Chunwa
română: China
русиньскый: Китай
संस्कृतम्: चीन
Simple English: China
slovenščina: Kitajska
српски / srpski: Кина (регион)
Basa Sunda: Tiongkok (istilah)
svenska: Kina (region)
ತುಳು: ಚೀನಾ
Türkçe: Çin (bölge)
ئۇيغۇرچە / Uyghurche: خىتاي
українська: Китай
Tiếng Việt: Trung Quốc (khu vực)
walon: Chine
Winaray: Tsina
吴语: 中國
Yorùbá: Ṣáínà
Vahcuengh: Cunghgoz
中文: 中國
文言: 中國
Bân-lâm-gú: Tiong-kok (iōng-gí)
粵語: 中國