Jason Argóarfari

Þessi grein fjallar um persónuna úr grískri goðafræði. Um mannsnafnið, sjá Jason (nafn).
Jason og Medea.

Jason Argóarfari var kappi í grísku goðafræðinni, fóstri Keirons Kentárs hins vitra.

Jason átti að réttu að erfa konungstign í Jolkos, en Pelías, hálfbróðir föður hans hafði sölsað undir sig völdin. Er Jason var frumvaxta hélt hann því til Jolkos og krafðist konungsdómsins af Pelíasi. Á leiðinni þangað varð Jason laus annar skórinn í keldu. Nú hafði Pelías fengið þær spáfréttir, að hann skyldi vara sig á manni þeim, er mundi koma einskóaður á hans fund. Reyndi hann því að senda Jason forsendingu. Hét hann honum að vísu konungdómi, en þó með því skilyrði, að hann færði sér gullreyfið frá Kolkis. Lét Jason nú gera skip fimmtugært, er Argó nefndist. Eins og Argó hafði fimmtíu árar, þannig voru það og fimmtíu hinna ágætustu kappa Grikklands, sem sigldu á þessu skipi til Kolkis undir forystu Jasonar.

Other Languages
aragonés: Chasón
العربية: جاسون
asturianu: Xasón
azərbaycanca: Yason
башҡортса: Ясон
беларуская: Ясон
български: Язон
brezhoneg: Iason
català: Jàson
čeština: Iásón
dansk: Jason
Deutsch: Iason
Ελληνικά: Ιάσονας
English: Jason
Esperanto: Jazono
español: Jasón
eesti: Iason
euskara: Jason
فارسی: یاسون
suomi: Iason
français: Jason
Gaeilge: Iasón
galego: Xasón
hrvatski: Jazon
magyar: Iaszón
հայերեն: Յասոն
Bahasa Indonesia: Iason
ქართული: იასონი
한국어: 이아손
Latina: Iason
Lëtzebuergesch: Iason
lietuvių: Jasonas
latviešu: Jāsons
Malagasy: Jason
македонски: Јасон
മലയാളം: ജാസൺ
Nederlands: Jason (mythologie)
occitan: Jason
português: Jasão
română: Iason
русский: Ясон
Scots: Jason
srpskohrvatski / српскохрватски: Jazon
Simple English: Jason
slovenčina: Iasón
slovenščina: Jazon
српски / srpski: Јасон
svenska: Jason
Tagalog: Jason
Türkçe: İason
українська: Ясон
اردو: جاسن
Tiếng Việt: Jason (thần thoại)
中文: 伊阿宋