Japanska

Japanska
日本語 [nihongo]
Málsvæði Japan
Heimshluti Austur-Asíu
Fjöldi málhafa 127 milljón
Sæti 8
Ætt Japanskt
Skrifletur
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Japan
Viðurkennt minnihlutamál
Fyrsta mál
heyrnarlausra
Stýrt af
Tungumálakóðar
ISO 639-1 ja
ISO 639-2 jpn
ISO 639-3
SIL JPN
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Japanska (日本語, „nihongo“) er tungumál, bæði tal- og ritmál, sem er aðallega notað í Japan. Um 130 milljón manns kunna tungumálið og er það áttunda mest talaða tungumáli heims. Málvísindamenn deila um flokkun japanska tungumálsins, en megin kenningin er sú að það sé einangrað tungumál sem á sér margar birtingarmyndir og í raun yfirheiti á tungumálaætt sem kallast japönsk tungumál. Önnur kenning segir að japanska sé hugsanlega hluti af svokallaðri altísktri tungumálaætt sem nær yfir mikinn hluta Mið-Asíu og inniheldur einnig tyrknesk, mongólsk, kóresk og mansjúrísk mál. Hvorug þessara kenninga hafa enn verið samþykktar opinberlega.

Japan er eina landið þar sem japanska er hið opinbera tungumál (eyjan Angaur hefur þrjú opinber tungumál og er japanska eitt af þeim). Japanska er þó töluð í mörgum öðrum löndum sökum landsflutninga og ber helst á henni í Bandaríkjunum, aðallega í Kaliforníu og Hawaii, Brasilíu og Filippseyjum. Japönsk menning hefur þróast stöðugt í margar aldir og ólíkt mörgum öðrum þjóðarmenningum hefur hún ekki orðið fyrir barðinu á innrásum þjóða og menningu þeirra fyrr enn nú á seinni árum. Í gegnum tíðina hefur þó í japönsku safnast upp mikið af tökuorðum úr kínversku, portúgölsku, hollensku, þýsku, frönsku og nýlega ensku. 60 % orðaforða japönskunnar er tökuorð frá kínversku.

Saga og flokkun

Deilt er um uppruna japanska málsins, þar sem það er mjög ólíkt flestum öðrum málum. Helstu kenningarnar eru:

  • Að japanska sé hluti af altíska málhópnum, sem inniheldur m.a. mongólísku og tyrknesku. Þetta er rökstutt með því að japanska hefur sömu framburðareiginleika og finnska, eistneska, kóreska og tyrkneska. Enn fremur hefur það tvo framburðartóna, líkt og serbneska, króatíska og sænska. Auk þess eru mjög mörg dæmi um samsvaranir í orðaforðanum.
  • Að japanska sé komin af öðrum asískum málum.
  • Að japanska sé tengd suður-asískum málum.
  • Að japanska sé nokkurskonar créole.
  • Að japanska sé einangrað mál sem varð til án tengsla við og áhrifa frá öðrum málum.
Other Languages
Afrikaans: Japannees
Alemannisch: Japanische Sprache
አማርኛ: ጃፓንኛ
aragonés: Idioma chaponés
Ænglisc: Iapanisc sprǣc
العربية: لغة يابانية
asturianu: Xaponés
azərbaycanca: Yapon dili
تۆرکجه: ژاپون دیلی
башҡортса: Япон теле
žemaitėška: Japuonu kalba
Bikol Central: Hapones
беларуская: Японская мова
беларуская (тарашкевіца)‎: Японская мова
български: Японски език
भोजपुरी: जापानी भाषा
Bahasa Banjar: Bahasa Japang
བོད་ཡིག: ཉི་ཧོང་སྐད།
brezhoneg: Japaneg
bosanski: Japanski jezik
буряад: Япон хэлэн
català: Japonès
Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄: Nĭk-buōng-ngṳ̄
нохчийн: Японийн мотт
Cebuano: Hinapones
čeština: Japonština
словѣньскъ / ⰔⰎⰑⰂⰡⰐⰠⰔⰍⰟ: Ꙗпѡньскъ ѩꙁꙑкъ
Чӑвашла: Япон чĕлхи
Cymraeg: Japaneg
Zazaki: Japonki
dolnoserbski: Japańšćina
ދިވެހިބަސް: ޖަޕާނީ
Esperanto: Japana lingvo
español: Idioma japonés
euskara: Japoniera
estremeñu: Lengua japonesa
føroyskt: Japanskt mál
français: Japonais
Nordfriisk: Japoonsk
Frysk: Japansk
Gagauz: Yapon dili
贛語: 日语
Gàidhlig: Iapanais
Avañe'ẽ: Hapõñe'ẽ
Gaelg: Shapaanish
客家語/Hak-kâ-ngî: Ngi̍t-pún-ngî
עברית: יפנית
Fiji Hindi: Japanese bhasa
hrvatski: Japanski jezik
hornjoserbsce: Japanšćina
Kreyòl ayisyen: Lang japonè
magyar: Japán nyelv
Հայերեն: Ճապոներեն
interlingua: Lingua japonese
Bahasa Indonesia: Bahasa Jepang
日本語: 日本語
la .lojban.: ponbau
Basa Jawa: Basa Jepang
ქართული: იაპონური ენა
Qaraqalpaqsha: Yapon tili
Taqbaylit: Tajapunit
Адыгэбзэ: Японыбзэ
қазақша: Жапон тілі
kalaallisut: Japanimiusut
ភាសាខ្មែរ: ភាសាជប៉ុន
한국어: 일본어
коми: Япон кыв
kernowek: Nihonek
Кыргызча: Жапан тили
Lëtzebuergesch: Japanesch
лезги: Япон чIал
Limburgs: Japans
lingála: Lizapɔ́
lietuvių: Japonų kalba
latviešu: Japāņu valoda
Basa Banyumasan: Basa Jepang
мокшень: Япононь кяль
Malagasy: Fiteny japoney
олык марий: Япон йылме
Māori: Reo Hapani
Baso Minangkabau: Bahaso Japang
македонски: Јапонски јазик
монгол: Япон хэл
Bahasa Melayu: Bahasa Jepun
မြန်မာဘာသာ: ဂျပန်ဘာသာစကား
مازِرونی: جاپونی
Dorerin Naoero: Dorerin Djapan
Nāhuatl: Xapontlahtolli
Nedersaksies: Japans
नेपाल भाषा: जापानी भाषा
Nederlands: Japans
norsk nynorsk: Japansk
norsk: Japansk
occitan: Japonés
Kapampangan: Amanung Hapones
Picard: Japonoés
Piemontèis: Lenga giaponèisa
پنجابی: جاپانی
português: Língua japonesa
Runa Simi: Nihun simi
română: Limba japoneză
tarandíne: Lènga giapponese
русиньскый: Японьскый язык
Kinyarwanda: Ikiyapani
संस्कृतम्: जापानी भाषा
саха тыла: Дьоппуон тыла
davvisámegiella: Jáhpangiella
srpskohrvatski / српскохрватски: Japanski jezik
Simple English: Japanese language
slovenčina: Japončina
slovenščina: Japonščina
Gagana Samoa: Fa'aiapani
српски / srpski: Јапански језик
Basa Sunda: Basa Jepang
svenska: Japanska
Kiswahili: Kijapani
ślůnski: Japůńsko godka
Türkmençe: Ýapon dili
Tok Pisin: Tokples Siapan
Türkçe: Japonca
татарча/tatarça: Япон теле
reo tahiti: Reo Tāpōnē
ئۇيغۇرچە / Uyghurche: ياپون تىلى
українська: Японська мова
oʻzbekcha/ўзбекча: Yapon tili
vepsän kel’: Japonan kel'
Tiếng Việt: Tiếng Nhật
Volapük: Yapänapük
Winaray: Hinapon
吴语: 日语
მარგალური: იაპონური ნინა
ייִדיש: יאפאניש
Yorùbá: Èdè Japaní
Vahcuengh: Vah Nditbonj
中文: 日语
文言: 日語
Bân-lâm-gú: Ji̍t-pún-gí
粵語: 日文
isiZulu: IsiJapani