Jammú og Kasmír

Kort af Kasmír sem sýnir umdeild svæði

Jammú og Kasmír er fylki í norðurhluta Indlands. Stærstur hluti þess er í Himalajafjöllum. Það á landamæri í suðri að Himachal Pradesh og Púnjab. Í norðaustri á fylkið landamæri að Kína og í norðvestri skilur vopnahléslína það frá pakistönsku héruðunum Azad Kashmir og Gilgit–Baltistan. Allt héraðið, sem áður var furstafylkið Jammú og Kasmír, er umdeilt af Kína, Pakistan og Indlandi.

Fylkið skiptist í þrjá hluta Jammú, Kasmírdal og Ladakh. Srinagar er höfuðstaður fylkisins á sumrin en Jammúborg á veturna. Íbúar eru 12,5 milljónir. Yfir 97% íbúa Kasmírdals eru múslimar en meirihluti íbúa Jammú eru hindúar. Í Ladakh eru um helmingur múslimar og helmingur búddatrúar. Opinber tungumál fylkisins eru kasmírska og úrdú.


Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að , eða með því að flokka hana betur.
Other Languages
العربية: جامو وكشمير
asturianu: Jammu y Caxmir
azərbaycanca: Cammu və Kəşmir
беларуская: Джаму і Кашмір
беларуская (тарашкевіца)‎: Джаму і Кашмір
български: Джаму и Кашмир
বিষ্ণুপ্রিয়া মণিপুরী: জম্মু বারো কাশ্মির
brezhoneg: Jammu ha Kachmir
bosanski: Jammu i Kashmir
ދިވެހިބަސް: ޖައްމޫ ކަޝްމީރު
Nordfriisk: Jammu an Kashmir
गोंयची कोंकणी / Gõychi Konknni: Jammu ani Kashmir
Fiji Hindi: Jammu and Kashmir
hrvatski: Jammu i Kashmir
Bahasa Indonesia: Jammu dan Kashmir
italiano: Jammu e Kashmir
कॉशुर / کٲشُر: جۄم تہٕ کٔشِیر
لۊری شومالی: جاموٙ و کئشمیر
македонски: Џаму и Кашмир
Bahasa Melayu: Jammu dan Kashmir
नेपाल भाषा: जम्‍मू व कश्‍मीर
norsk nynorsk: Jammu og Kashmir
português: Jammu e Caxemira
srpskohrvatski / српскохрватски: Jammu i Kashmir
Simple English: Jammu and Kashmir
slovenčina: Džammú a Kašmír
slovenščina: Džamu in Kašmir
српски / srpski: Џаму и Кашмир
українська: Джамму та Кашмір
oʻzbekcha/ўзбекча: Jammu va Kashmir
Tiếng Việt: Jammu và Kashmir
მარგალური: ჯამუ დო ქაშმირი
Bân-lâm-gú: Jammu kap Kashmir