Jagúar

Jagúar
Tímabil steingervinga: Ár-miðpleistósen – okkar daga
Junior-Jaguar-Belize-Zoo.jpg
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki:Dýraríki (Animalia)
Fylking:Seildýr (Chordata)
Flokkur:Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur:Rándýr (Carnivora)
Ætt:Kattardýr (Felidae)
Ættkvísl:Stórkettir (Panthera)
Tegund:P. onca
Tvínefni
Panthera onca
(Linnaeus, 1758)
Útbreyðslusvæði Jagúarinns
Útbreyðslusvæði Jagúarinns

Jagúar (fræðiheiti: Panthera onca) er ein af fjórum tegundum innan ættkvíslar stórkatta (Panthera). Hann lifir í hitabeltinu í Ameríku og er eini stórkötturinn sem finnst þar. Jagúarinn er þriðja stærsta kattardýrið í heiminum á eftir tígrisdýrinu og ljóninu.

Jagúar líkist blettatígri mest, þótt hann sé stærri og þrekvaxnari en að atferlinu til svipar honum meira til tígrisdýra. Að búsvæði kýs hann sér þétta regnskóga og eins og tígrisdýrið kann þessi kattartegund vel við sig í vatni.

Hann er einförult rándýr, efst í fæðukeðjunni og gegnir mikilvægu hlutverki við að halda jafnvægi í stofnstærð dýranna sem hann veiðir. Bit jagúarsins er óvenjulega kröftugt og notar hann það til að bíta bráð sína aftan frá, á milli eyrnanna í heilann, og drepur dýrið þannig með einni árás.

Útrýmingarhættan

Dýrunum hefur farið fækkandi að undanförnu vegna breytinga í umhverfi þess og árekstra við bændur og veiðimenn, þrátt fyrir veiðibann. Sífellt fleiri býli og þorp eru byggð, námur grafnar og vegir lagðir þar sem jagúarinn á heima og með því er hann smátt og smátt að komast í útrýmingarhættu. Þegar sveitabæir eru byggðir á heimasvæði jagúarsins á hann til að veiða búfé á bæjunum sem veldur því að jagúarinn er ekki í miklu uppáhaldi hjá bændum.

Other Languages
Afrikaans: Jaguar
አማርኛ: የዱር ድመት
aragonés: Panthera onca
العربية: يغور
asturianu: Panthera onca
Aymar aru: Jach'a titi
azərbaycanca: Yaquar (heyvan)
беларуская: Ягуар
беларуская (тарашкевіца)‎: Ягуар
български: Ягуар
বাংলা: জাগুয়ার
brezhoneg: Jagoar
bosanski: Jaguar
català: Jaguar
Cebuano: Panthera onca
کوردی: جاگوار
corsu: Giaguaru
словѣньскъ / ⰔⰎⰑⰂⰡⰐⰠⰔⰍⰟ: Ꙗгоуаръ
dansk: Jaguar
Deutsch: Jaguar
Zazaki: Caguar
Ελληνικά: Ιαγουάρος
English: Jaguar
Esperanto: Jaguaro
español: Panthera onca
eesti: Jaaguar
euskara: Jaguar
فارسی: جگوار
suomi: Jaguaari
føroyskt: Jaguarur
français: Jaguar
Nordfriisk: Jaguar
Gaeilge: Iaguar
Gàidhlig: Iaguar
galego: Xaguar
Avañe'ẽ: Jaguarete
עברית: יגואר
हिन्दी: जैगुआर
hrvatski: Jaguar
magyar: Jaguár
հայերեն: Յագուար
interlingua: Jaguar
Bahasa Indonesia: Jaguar
Ido: Jaguaro
italiano: Panthera onca
日本語: ジャガー
Basa Jawa: Jaguar
ქართული: იაგუარი
қазақша: Ягуар
한국어: 재규어
kurdî: Jaguar
Lëtzebuergesch: Jaguar
lietuvių: Jaguaras
latgaļu: Jaguars
latviešu: Jaguārs
македонски: Јагуар
മലയാളം: ജാഗ്വാർ
монгол: Ягуар
Bahasa Melayu: Jaguar
မြန်မာဘာသာ: ဂျိုက်ဂွါး
Nāhuatl: Ocelotl
Nedersaksies: Jaguar
Nederlands: Jaguar
norsk nynorsk: Jaguar
norsk: Jaguar
occitan: Panthera onca
پنجابی: جیگوار
português: Panthera onca
Runa Simi: Uturunku
română: Jaguar
русский: Ягуар
Scots: Jaguar
srpskohrvatski / српскохрватски: Jaguar
Simple English: Jaguar
slovenčina: Jaguár americký
slovenščina: Jaguar
shqip: Jaguari
српски / srpski: Јагуар
Basa Sunda: Jaguar
svenska: Jaguar
Kiswahili: Jagwa
తెలుగు: జాగ్వర్
Tagalog: Panthera onca
Türkçe: Jaguar
татарча/tatarça: Ягуар
українська: Ягуар
اردو: جیگوار
oʻzbekcha/ўзбекча: Yaguar
Tiếng Việt: Báo đốm
Winaray: Panthera onca
მარგალური: იაგუარი
中文: 美洲豹
Bân-lâm-gú: Bí-chiu-pà
粵語: 美洲豹