Júragarðurinn

Júragarðurinn er bandarísk kvikmynd frá árinu 1993 í leikstjórn Stevens Spielberg. Myndin er byggð er á samnefndri bók eftir Michael Crichton frá árinu 1990. Myndin fjallar um eyju þar sem tekist hefur að endurskapa risaeðlur með nútímatækni. Júragarðurinn var langvinsælust kvikmynda á Íslandi árið 1993. 78.000 manns sáu myndina í Háskólabíói, Reykjavík og Sambíóunum.[1]

  • tilvísanir

Tilvísanir

  1. „Kvikmyndir - Hvaða myndir voru mest sóttar 1993“. Sótt 30. september 2010.
Other Languages
žemaitėška: Juras perėjuoda parks
čeština: Jurský park
Deutsch: Jurassic Park
Ελληνικά: Τζουράσικ Παρκ
français: Jurassic Park
Bahasa Indonesia: Jurassic Park
Lëtzebuergesch: Jurassic Park
македонски: Паркот Јура
Bahasa Melayu: Jurassic Park (filem)
norsk nynorsk: Filmen Jurassic Park
پنجابی: جراسک پارک
português: Jurassic Park
Runa Simi: Jurassic Park
sicilianu: Jurassic Park I
srpskohrvatski / српскохрватски: Jurassic Park
Simple English: Jurassic Park (movie)
slovenčina: Jurský park
slovenščina: Jurski park (film)
svenska: Jurassic Park
Türkçe: Jurassic Park
oʻzbekcha/ўзбекча: Jurassic Park
Tiếng Việt: Công viên kỷ Jura