Hundingjar

Hundingjar (eða kýnikar) (forngríska: Κυνικοί [frb. Kunikoj], latína: Cynici) voru heimspekingar í Grikklandi til forna. Stefnan fól í sér róttæka höfnun á félagslegum gildum og rík hneigð til meinlætalífs. Þeir hvöttu fólk til að hleypa dýrinu lausu innra með sér og gerðu oft sitt ýtrasta til að hneyksla fólk og stunduðu m.a. sjálfsfróun á almannafæri. Frægastur hundingja er sennilega Díógenes hundingi sem bjó í tunnu. Meðal annarra hundingja voru Krates, Demetríos og Demonax.

Hundingjar sóttu innblástur sinn til Sókratesar en upphafsmaður hundingjastefnunnar var heimspekingurinn Antisþenes (444-365 f.o.t.) sem verið hafði vinur og nemandi Sókratesar. Hundingjar höfðu síðar mikil áhrif á Zenon frá Kítíon, upphafsmanns stóuspekinnar og aðra stóumenn, svo sem Epiktetos.

  • tenglar

Tenglar

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
العربية: كلبيون
azərbaycanca: Kinik məktəbi
български: Киници
bosanski: Kinička škola
català: Cinisme
čeština: Kynismus
Чӑвашла: Киниксем
Deutsch: Kynismus
Ελληνικά: Κυνισμός
Esperanto: Cinikismo
español: Escuela cínica
eesti: Küünikud
suomi: Kyynikot
français: Cynisme
galego: Cinismo
עברית: ציניקנים
hrvatski: Cinička škola
magyar: Cinizmus
հայերեն: Կինիկներ
Bahasa Indonesia: Sinisisme
italiano: Cinismo
Basa Jawa: Sinisisme
қазақша: Киники
ಕನ್ನಡ: ಸಿನಿಕತೆ
Кыргызча: Киниктер
Latina: Cynismus
norsk: Kynisme
occitan: Cinisme
ਪੰਜਾਬੀ: ਸਿਨਿਕ ਮੱਤ
پښتو: کلبيان
português: Cinismo
русский: Киники
srpskohrvatski / српскохрватски: Kinička škola
Simple English: Cynic
slovenčina: Kynizmus
српски / srpski: Киници
Tagalog: Sinismo
Türkçe: Kinizm
українська: Кініки
Tiếng Việt: Chủ nghĩa yếm thế
中文: 犬儒學派