Hraði

Orkuglampi verður til við árekstur á ofurhraða í tilraun sem líkir eftir því hvað gerist þegar geimrusl á sporbaug rekst á geimskip.

Hraði er vigurstærð, sem lýsir ferð og stefnu hreyfingarinnar. SI-mælieining er metri á sekúndu, táknað m/s. Hraði núll þýðir að hlutur sé kyrrstæður. Hraði bifreiða er mældur í kílómetrum á klukkustund (km/h), en 1 km/h = 0,278 m/s. Ljóshraði, sem er 299.792.458 m/s í tómarúmi, er mesti mögulegi hraðinn.

Athuga ber að stærð hraðavigursins kallast ferð (enska: speed), þó yfirleitt sé aðeins talað um hraða þegar átt er við ferð.

Skilgreining

Í daglegu tali er orðið hraði oft notað á óformlegan hátt, og getur þá átt við hugtökin ferð eða um meðalhraða.

Meðalhraða hlutar (v) sem hreyfist eftir beinni línu um vegalengd (d) á tímanum (t) er lýst með jöfnunni:

Formlega er hraði þó skilgreintur með aðstoð deildunar, þannig að hraði (v) hlutar sem hefur staðsetninguna x(t) á sérhverjum tíma (t) er fyrsta afleiðan af staðsetningunni x(t):

.

Sé hraði hlutar á tilteknu tímabili þekktur, ásamt upphafsstaðsetningu hans, er hægt að finna staðsetningu hlutarins hvenær sem er á þessu tímabili með því að nota heildun.

Þar sem hröðun er fyrsta afleiða hraða er einnig er hægt að nota heildun til að finna hraða (v) hlutar hvenær sem er á tilteknu tímabili, að því gefnu að upphafshraði v0 og hröðun hlutarins á tímabilinu sé þekkt, með jöfnunni:

.
Other Languages
Afrikaans: Snelheid
Alemannisch: Geschwindigkeit
አማርኛ: ፍጥነት
aragonés: Velocidat
العربية: سرعة متجهة
অসমীয়া: বেগ
asturianu: Velocidá
башҡортса: Тиҙлек
Boarisch: Gschwindigkeit
беларуская: Скорасць
беларуская (тарашкевіца)‎: Хуткасьць
български: Скорост
বাংলা: গতিবেগ
bosanski: Brzina
буряад: Хурдан
català: Velocitat
Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄: Sók-dô
čeština: Rychlost
Cymraeg: Cyflymder
dansk: Hastighed
Ελληνικά: Ταχύτητα
English: Velocity
Esperanto: Vektora rapido
español: Velocidad
eesti: Kiirus
euskara: Abiadura
estremeñu: Velocidá
suomi: Nopeus
français: Vitesse
Nordfriisk: Faard
Frysk: Snelheid
Gaeilge: Treoluas
galego: Velocidade
Gaelg: Bieauid
עברית: מהירות
हिन्दी: वेग
hrvatski: Brzina
Kreyòl ayisyen: Vitès mwayèn
magyar: Sebesség
հայերեն: Արագություն
interlingua: Velocitate
Bahasa Indonesia: Kecepatan
italiano: Velocità
日本語: 速度
Basa Jawa: Kacepetan
қазақша: Жылдамдық
ភាសាខ្មែរ: ល្បឿន
ಕನ್ನಡ: ವೇಗ
한국어: 속도
Latina: Velocitas
Limburgs: Snelheid
lumbaart: Velocitaa
latviešu: Ātrums
македонски: Брзина
മലയാളം: പ്രവേഗം
मराठी: वेग
Bahasa Melayu: Halaju
မြန်မာဘာသာ: အလျင်
नेपाली: गति
Nederlands: Snelheid
norsk nynorsk: Hastigheit
norsk: Hastighet
occitan: Velocitat
ਪੰਜਾਬੀ: ਵੇਗ
polski: Prędkość
Piemontèis: Andi
پنجابی: ولاسٹی
português: Velocidade
Runa Simi: Utqa kay
română: Viteză
русский: Скорость
русиньскый: Швыдкость
Scots: Velocity
srpskohrvatski / српскохрватски: Brzina
සිංහල: ප්‍රවේගය
Simple English: Velocity
slovenščina: Hitrost
chiShona: Muchacha
српски / srpski: Брзина
svenska: Hastighet
Kiswahili: Kasimwelekeo
తెలుగు: వేగం
тоҷикӣ: Суръат
Tagalog: Belosidad
Türkçe: Hız
татарча/tatarça: Тизлек
українська: Швидкість
اردو: ولاسٹی
oʻzbekcha/ўзбекча: Tezlik
Tiếng Việt: Vận tốc
Winaray: Belosidad
isiXhosa: I-velocity
ייִדיש: גיכקייט
中文: 速度
文言: 速度
Bân-lâm-gú: Sok-tō͘
粵語: 速度