Hljómsveit

Hljómsveit er hópur hljóðfæraleikara, stundum með söngvara eða söngvurum, sem spilar saman í sameiginlegum takti og mestallan tímann í samhljómi (þarf reyndar alls ekki að vera ef hljómsveitin spilar í framsækinni klassískri stefnu). Hljómsveit sem aðeins er skipuð söngvurum er kölluð kór.

Ýmis nöfn eru notuð til að skilgreina eðli sveitarinnar, s.s. stærð og tónlistarstefna. Þegar meðlimir sveitarinnar eru aðeins tveir (þótt deila megi um hvort kalla eigi það hljómsveit) er hún kölluð dúett, þegar þeir eru þrír, tríó, fjórir, kvartett, fimm, kvintett, sex, sextett, sjö, septett, átta, oktett, níu, nonett. Fjölmennari sveitir eru yfirleitt kallaðar eitthvað annað. Í rokktónlist eru þessi nöfn sjaldnast notuð en þau eru viðhöfð í blús, djassi og klassík og af og til í raftónlist. Flestar rokksveitir eru þó kvintettar eða kvartettar og í hráustu afbrigðum hennar eru tríó mjög algeng.Sinfóníuhljómsveit er sennilegast fjölmennasta hljómsveitartegundin.

Other Languages
Alemannisch: Orchester
العربية: أوركسترا
ܐܪܡܝܐ: ܐܘܪܟܝܣܛܪܐ
asturianu: Orquesta
azərbaycanca: Orkestr
تۆرکجه: اورکستر
беларуская: Аркестр
български: Оркестър
bosanski: Orkestar
català: Orquestra
کوردی: ئۆرکێسترا
čeština: Orchestr
dansk: Orkester
Deutsch: Orchester
Zazaki: Orkestra
Ελληνικά: Ορχήστρα
English: Orchestra
Esperanto: Orkestro
español: Orquesta
eesti: Orkester
euskara: Orkestra
فارسی: ارکستر
suomi: Orkesteri
føroyskt: Orkestur
français: Orchestre
Frysk: Orkest
Gaeilge: Ceolfhoireann
贛語: 管弦樂團
galego: Orquestra
עברית: תזמורת
hrvatski: Orkestar
magyar: Zenekar
հայերեն: Նվագախումբ
interlingua: Orchestra
Bahasa Indonesia: Orkestra
italiano: Orchestra
Patois: Aakeschra
Basa Jawa: Orkestra
ქართული: ორკესტრი
қазақша: Оркестр
한국어: 관현악단
Кыргызча: Оркестр
Latina: Orchestra
Limburgs: Orkes
lietuvių: Orkestras
latviešu: Orķestris
македонски: Оркестар
മലയാളം: ഓർകെസ്ട്ര
Bahasa Melayu: Orkestra
नेपाल भाषा: अर्केस्त्रा
Nederlands: Orkest
norsk nynorsk: Orkester
norsk: Orkester
occitan: Orquèstra
Livvinkarjala: Orkestru
polski: Orkiestra
português: Orquestra
Runa Simi: Yatawaki
română: Orchestră
русский: Оркестр
sicilianu: Orchestra
srpskohrvatski / српскохрватски: Orkestar
Simple English: Orchestra
slovenčina: Orchester
slovenščina: Orkester
српски / srpski: Оркестар
Seeltersk: Orchester
svenska: Orkester
Tagalog: Orkestra
Türkçe: Orkestra
татарча/tatarça: Оркестр
ئۇيغۇرچە / Uyghurche: Orkéstr
українська: Оркестр
اردو: آرکسٹرا
oʻzbekcha/ўзбекча: Orkestr
vèneto: Orchestra
Winaray: Orkestra
ייִדיש: ארקעסטער
中文: 管弦樂團
粵語: 管弦樂團