Herskip
English: Warship

Hollenskt línuskip frá 17. öld á málverki eftir Willem van de Velde yngri.

Herskip er skip sem er fyrst og fremst hannað til þátttöku í stríði. Herskip eru þannig yfirleitt gerólík öðrum skipum, eins og kaupskipum eða fiskiskipum. Herskip bera vopn og eru sérstaklega byggð til að þola árásir. Yfirleitt er herskipum aðeins ætlað að bera vopn, skotfæri og vistir fyrir eigin áhöfn. Herskip eru yfirleitt hluti af flota einhvers ríkis, þótt stundum séu þau gerð út af einstaklingum eða félögum.

Á stríðstímum getur munurinn á herskipum og öðrum skipum orðið óskýrari þegar kaupskip eru notuð sem varaskip í hernaði. Allt fram til loka 17. aldar var algengt að yfir helmingur skipa í herflota væru kaupskip og fiskiskip sem höfðu verið tekin til notkunar í hernaði.

Other Languages
aragonés: Vaixiello
العربية: سفينة حربية
asturianu: Buque de guerra
беларуская: Карабель
bosanski: Ratni brod
čeština: Válečná loď
Чӑвашла: Карап
dansk: Krigsskib
Deutsch: Kriegsschiff
Ελληνικά: Πολεμικό πλοίο
English: Warship
Esperanto: Militoŝipo
español: Buque de guerra
eesti: Sõjalaev
euskara: Gerraontzi
فارسی: کشتی جنگی
suomi: Sota-alus
français: Navire de guerre
Gaeilge: Long chogaidh
हिन्दी: युद्धपोत
hrvatski: Ratni brod
հայերեն: Ռազմանավ
Bahasa Indonesia: Kapal perang
日本語: 軍艦
қазақша: Кеме
한국어: 군함
Lëtzebuergesch: Krichsschëff
Lingua Franca Nova: Barcon de gera
lietuvių: Karo laivas
Bahasa Melayu: Kapal perang
norsk nynorsk: Krigsskip
norsk: Krigsskip
पालि: Nāvā
polski: Okręt
português: Navio de guerra
română: Navă militară
русский: Корабль
Scots: Warship
srpskohrvatski / српскохрватски: Ratni brod
Simple English: Warship
slovenčina: Vojnová loď
slovenščina: Vojne ladje
shqip: Luftanija
српски / srpski: Ратни брод
svenska: Stridsfartyg
Kiswahili: Manowari
తెలుగు: యుద్ధనౌక
Türkçe: Savaş gemisi
українська: Корабель
Tiếng Việt: Tàu chiến
中文: 军舰
Bân-lâm-gú: Kun-lām
粵語: 戰船