Höfuðbolur

Höfuðbolur á úlfakönguló til hægri ásamt afturbol hennar og fótum

Höfuðbolur (fræðiheiti Cephalothorax) er í líffærafræði notað yfir fyrsta meginhluta búks líkama dýra í áttfætlu- og stórkrabbaflokki innan liðdýrafylkingarinnar. Á þessum hluta búksins er munnurinn, útlimir og fálmarar ef við á. Afturbolurinn er svo restin af meginhluta líkamans.

Other Languages
беларуская: Галавагрудзі
български: Главогръд
català: Cefalotòrax
čeština: Hlavohruď
Deutsch: Cephalothorax
English: Cephalothorax
Esperanto: Cefalotorako
español: Cefalotórax
eesti: Pearindmik
euskara: Zefalotorax
français: Céphalothorax
galego: Cefalotórax
italiano: Cefalotorace
日本語: 頭胸部
қазақша: Баскөкірек
Limburgs: Kopbórsstök
lietuvių: Galvakrūtinė
Nederlands: Kopborststuk
português: Cefalotórax
română: Prosomă
русский: Головогрудь
українська: Головогруди
中文: 頭胸部