Hólmlenda

Hólmlendan C sem er útlenda B og innlenda A.
Hólmlendan D sem er útlenda B en ekki innlenda A eða C.

Hólmlenda eða útlenda/innlenda er svæði sem tilheyrir ákveðnu ríki en tengist því ríki ekki landfræðilega (eyjar eru ekki meðtaldar) og er því umlukið öðru ríki eða ríkjum. Gott dæmi er svæðið umhverfis rússnesku borgina Kalíníngrad sem tilheyrir Rússlandi en er aðskilið frá því af landsvæði sem tilheyrir Póllandi og Litháen.

Hólmlenda er ekki alltaf innlenda þar sem svæðið er ekki endilega umlukið einu ríki heldur getur komið fyrir á landamærum tveggja eða fleiri ríkja. Kalíníngrad á til dæmis landamæri að bæði Litháen og Póllandi og strönd við Eystrasalt og er því ekki innlenda í neinu ríki.

  • tengt efni

Tengt efni

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Afrikaans: Enklawe
Alemannisch: Enklave
العربية: جيب داخلي
asturianu: Enclave
azərbaycanca: Anklav
беларуская: Анклаў
беларуская (тарашкевіца)‎: Анкляў
български: Анклав
brezhoneg: Enklozadur
bosanski: Enklava
català: Enclavament
čeština: Enkláva
Чӑвашла: Анклав
Deutsch: Enklave
emiliàn e rumagnòl: Enclave
Esperanto: Enklavo
español: Enclave
eesti: Enklaav
euskara: Barrendegi
فارسی: برون‌بوم
suomi: Enklaavi
Frysk: Enklave
galego: Enclave
hrvatski: Enklava
Bahasa Indonesia: Enklave
italiano: Enclave
日本語: 包領
ქართული: ანკლავი
қазақша: Анклав
Кыргызча: Аңкылап
lietuvių: Anklavas
latviešu: Anklāvs
Nedersaksies: Enclave
Nederlands: Enclave
occitan: Enclavament
polski: Enklawa
português: Enclave
română: Enclavă
русский: Анклав
sicilianu: Nclavi
Scots: Enclave
srpskohrvatski / српскохрватски: Enklava
Simple English: Enclave
Basa Sunda: Énklave
svenska: Enklav
ślůnski: Ynklawa
tetun: Enklave
тоҷикӣ: Анклав
українська: Анклав
oʻzbekcha/ўзбекча: Anklav
vèneto: Enclave
მარგალური: ანკლავი
粵語: 內飛地