Gufuvél

Gufuvél frá 1867

Gufuvél er vél sem notast við yfirþrýsting á gasi, yfirleitt vatnsgufu, til að þenja út ákveðið rúmmál og er hreyfing á því rúmmáli síðan notað til að framkvæma einhverja vinnu, t.d. að knýja túrbínu til framleiðslu á rafmagni.

  • uppruni

Uppruni

Eimsnælda Herons

Elstu minjar um gufuvél eru frá 1. öld í Egyptalandi þar sem Heron frá Alexandríu bjó til eimsnældu sem snéri öxli lítils snúningshjóls. Eimsnælda hans var hol málmkúla með tveimur stútum og var föst við snúningslegur. Snúningslegurnar voru fastar við íholar pípur sem lágu ofan í vatnsketil sem var lokaður. Undir honum var kveiktur eldur og þegar vatnið fór að sjóða þrýstist gufan upp í eimsnælduna sem við það tók að snúast.

Ekki varð frekari þróun á gufuvélinni þangað til á 16. öld þegar Taqi al-Din, arabískur heimspekingur, verkfræðingur og stjörnufræðingur í Egyptalandi bjó til gufuvél sem snéri steikarteini.

James Watt betrumbætti gufuvélina, en er stundum ranglega sagður hafa fundið hana upp. Upphaf iðnbyltingar er oft sögð markast af gufuvél Watts.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Afrikaans: Stoomenjin
Alemannisch: Dampfmaschine
aragonés: Maquina de vapor
العربية: محرك بخاري
অসমীয়া: ভাপ ইঞ্জিন
azərbaycanca: Buxar maşını
башҡортса: Пар машинаһы
беларуская (тарашкевіца)‎: Парасілавая ўстаноўка
български: Парна машина
bosanski: Parna mašina
čeština: Parní stroj
Cymraeg: Peiriant ager
Deutsch: Dampfmaschine
Ελληνικά: Ατμομηχανή
English: Steam engine
Esperanto: Vapormaŝino
eesti: Aurumasin
euskara: Lurrun-makina
suomi: Höyrykone
Võro: Aurumoodor
Gaeilge: Inneall gaile
Gàidhlig: Inneal-smùide
हिन्दी: भाप का इंजन
hrvatski: Parni stroj
magyar: Gőzgép
հայերեն: Շոգեմեքենա
interlingua: Motor de vapor
Bahasa Indonesia: Mesin uap
italiano: Motore a vapore
日本語: 蒸気機関
Patois: Stiim injin
Basa Jawa: Mesin uwab
қазақша: Бу машинасы
ಕನ್ನಡ: ಉಗಿಯಂತ್ರ
한국어: 증기기관
Кыргызча: Буу машинасы
lietuvių: Garo mašina
latviešu: Tvaika dzinējs
македонски: Парна машина
മലയാളം: ആവിയന്ത്രം
монгол: Уурын машин
Bahasa Melayu: Enjin wap
नेपाल भाषा: स्टिम इन्जिन
Nederlands: Stoommachine
norsk nynorsk: Dampmaskin
norsk: Dampmaskin
português: Motor a vapor
Runa Simi: Wapsi kuyuchina
română: Motor cu abur
русиньскый: Парова машына
srpskohrvatski / српскохрватски: Parna mašina
Simple English: Steam engine
slovenčina: Parný stroj
slovenščina: Parni stroj
српски / srpski: Парна машина
svenska: Ångmaskin
Kiswahili: Injini ya mvuke
Türkçe: Buhar makinesi
татарча/tatarça: Bu yörtkeçe (maşina)
ئۇيغۇرچە / Uyghurche: ھور ماشىنىسى
українська: Парова машина
oʻzbekcha/ўзбекча: Bugʻ mashinasi
vepsän kel’: Purumašin
Tiếng Việt: Động cơ hơi nước
吴语: 蒸汽机
ייִדיש: דאמפמאטאר
中文: 蒸汽机
Bân-lâm-gú: Cheng-khì ki-koan
粵語: 蒸氣機