Grosní
English: Grozny

Frá Grosní

Grosní (rússneska Грозный; téténska Соьлжа-Гӏала Sölƶa-Ġala) er höfuðstaður fylkisins Téténíu í Rússlandi. Hún stendur við bakka árinnar Sunza. Íbúar voru rúmlega 270 þúsund árið 2010. Borgin var stofnuð af Rússum sem virki árið 1818 í Stríðinu um Kákasus. Upphaflegir íbúar voru þá kósakkar. Sovétríkin litu á kósakka sem ógn og hvöttu téténa og ingúsjeta til að flytjast til borgarinnar. Þegar þeir gerðu uppreisn gegn stjórninni 1944 voru þeir fluttir burt nauðungarflutningum og margir þeirra drepnir. Borgin varð því aftur fyrst og fremst byggð Rússum. Téténar fengu að snúa aftur árið 1957 sem skapaði hörð átök milli þjóðarbrota í borginni. Eftir fall Sovétríkjanna varð Grosní höfuðborg Téténska lýðveldisins Itkeríu undir forystu Dzúkar Dúdajevs. Rússar lögðu borgina aftur undir sig í Fyrsta stríðinu um Téténíu 1994-1996. Aðskilnaðarsinnar náðu borginni aftur árið 1996 og síðan aftur Rússar eftir Annað stríðið um Téténíu 1999-2000. Rússar réðust í miklar breytingar á borginni í kjölfarið.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Afrikaans: Grozni
العربية: غروزني
asturianu: Grozni
azərbaycanca: Qroznı
تۆرکجه: قروزنی
башҡортса: Грозный
беларуская: Грозны
беларуская (тарашкевіца)‎: Грозны
български: Грозни
brezhoneg: Sölƶa-Ġala
bosanski: Grozni
català: Grozni
нохчийн: Соьлжа-ГӀала
čeština: Grozný
Чӑвашла: Грозный
Cymraeg: Grozny
dansk: Grosnyj
Deutsch: Grosny
Ελληνικά: Γκρόζνυ
English: Grozny
Esperanto: Grozno
español: Grozni
eesti: Groznõi
euskara: Grozny
فارسی: گروزنی
suomi: Groznyi
français: Grozny
Gaeilge: Grozny
客家語/Hak-kâ-ngî: Grozny
עברית: גרוזני
हिन्दी: ग्रोज़नी
hrvatski: Grozni
hornjoserbsce: Groznyj
magyar: Groznij
հայերեն: Գրոզնի
Bahasa Indonesia: Grozny
ГӀалгӀай: Шолжа-гӀала
Ido: Grozni
italiano: Groznyj
日本語: グロズヌイ
Jawa: Grozny
ქართული: გროზნო
Qaraqalpaqsha: Grozniy
Адыгэбзэ: Грознэ
қазақша: Грозный
한국어: 그로즈니
kurdî: Grosnî
коми: Грозный
Ladino: Grozni
lietuvių: Groznas
latviešu: Groznija
олык марий: Грозный
македонски: Грозни
монгол: Грозный
मराठी: ग्रोझनी
Bahasa Melayu: Grozny
эрзянь: Грозной ош
Nederlands: Grozny
norsk nynorsk: Groznyj
norsk: Groznyj
occitan: Groznyi
Ирон: Грозна
polski: Grozny
português: Grózni
română: Groznîi
русский: Грозный
саха тыла: Грознай
sardu: Grozny
Scots: Grozny
srpskohrvatski / српскохрватски: Grozni
Simple English: Grozny
slovenčina: Groznyj
Soomaaliga: Garoosni
српски / srpski: Грозни
svenska: Groznyj
Kiswahili: Grozniy
ślůnski: Grozny
தமிழ்: குரோசுனி
Tagalog: Grozny
Türkçe: Grozni
татарча/tatarça: Грозный
Twi: Grozny
удмурт: Грозный
українська: Грозний
اردو: گروزنی
oʻzbekcha/ўзбекча: Grozniy
vepsän kel’: Groznii
Tiếng Việt: Grozny
Winaray: Grozny
Wolof: Grozny
吴语: 格罗兹尼
მარგალური: გროზნო
中文: 格罗兹尼
粵語: 格羅茲尼