Golden Gate

Golden Gate, horft í suðurátt að San Francisco. San Francisco-flói er til vinstri og Kyrrahafið til hægri.

Golden Gate (á íslensku Gullna hliðið) er sund í Bandaríkjunum á milli San Francisco-flóa og Kyrrahafs. Golden Gate-brúin hefur brúað sundið frá árinu 1937. Sundið er þekkt fyrir dýpt sína og kröftuga hafstrauma frá Kyrrahafinu.

„Gullna hliðið“ skilur að Kyrrahafið og San Francisco-flóa.
  Þessi bandarískt-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Afrikaans: Golden Gate
беларуская (тарашкевіца)‎: Залатыя Вароты (праліў)
català: Golden Gate
Deutsch: Golden Gate
English: Golden Gate
Esperanto: Golden Gate
español: Golden Gate
euskara: Golden Gate
فارسی: گلدن گیت
français: Golden Gate
Bahasa Indonesia: Golden Gate
italiano: Golden Gate
Basa Jawa: Golden gate
kurdî: Golden Gate
Bahasa Melayu: Golden Gate
polski: Golden Gate
português: Golden Gate
română: Golden Gate
svenska: Golden Gate
Tiếng Việt: Golden Gate