Germönsk tungumál

Germönsk tungumál
Málsvæði
ÆttIndóevrópskt
FrummálFrumgermanska
UndirflokkarNorðurgermönsk tungumál
Vesturgermönsk tungumál
Austurgermönsk tungumál (útdauð)
Tungumálakóðar
ISO 639-2gem
ISO 639-5gem
Germanic languages.svg
     Lönd þar sem germanskt mál er móðurmál flestra     Lönd þar sem germanskt mál er opinbert en ekki aðalmál

Germönsk mál er stærsti undirflokkur indóevrópskra mála. Meðal annarra tilheyra enska, þýska, hollenska og norrænu málin þessum flokki.

Engar skriflegar heimildir um forngermönsku eru til og þess vegna er málið óþekkt í dag. En með samnburði á ýmsum germönskum málum hefur málvísindamönnum tekist að endurskapa forngermönsku að miklu leyti. Úr þessu frummáli tóku þau mál sem urðu að germönskum málum nútímans að þróast um sama leyti og germanskar þjóðir fóru að dreifast um Evrópu í kring um upphaf tímatals okkar.

Germönskum málum er oftast skipt í norðurgermönsk eða norræn mál, austurgermönsk og vesturgermönsk. Öll austurgermönsk mál eru nú útdauð; heimildir um þau er aðallega að finna í gotneskum Biblíum; þekktust er svokölluð Silfurbiblía sem skrifuð var um árið 500 auk fjölda rúnasteina.

Hugtakið Germanía er talið kynnt í latínu af Júlíusi Caesar og að hann hafi tekið það úr gallísku þar sem það merkti nábúar. Germönsku tungumálin eru venjulega rakin til hirðingja sem höfðust við milli Svartahafs og Kaspíahafs en réðust inn til Evrópu og tóku „Þýskaland“ af keltneskumælandi fólki.

Other Languages
Afrikaans: Germaanse tale
العربية: لغات جرمانية
azərbaycanca: German dilləri
تۆرکجه: ژرمن دیللری
беларуская: Германскія мовы
беларуская (тарашкевіца)‎: Германскія мовы
български: Германски езици
brezhoneg: Yezhoù germanek
dolnoserbski: Germaniske rěcy
føroyskt: Germansk mál
Nordfriisk: Germaans spriaken
客家語/Hak-kâ-ngî: German Ngî-chhu̍k
hornjoserbsce: Germanske rěče
interlingua: Linguas germanic
Bahasa Indonesia: Rumpun bahasa Jermanik
한국어: 게르만어파
kernowek: Yethow germanek
Кыргызча: Герман тилдери
Lëtzebuergesch: Germanesch Sproochen
Lingua Franca Nova: Linguas germanica
Limburgs: Germaanse taole
lietuvių: Germanų kalbos
македонски: Германски јазици
Bahasa Melayu: Rumpun bahasa Germanik
مازِرونی: ژرمنی
Plattdüütsch: Germaansche Spraken
Nedersaksies: Germaanse taelen
Nederlands: Germaanse talen
norsk nynorsk: Germanske språk
Papiamentu: Lenganan german
Piemontèis: Lenghe germàniche
română: Limbi germanice
русиньскый: Ґерманьскы языкы
davvisámegiella: Germánalaš gielat
srpskohrvatski / српскохрватски: Germanski jezici
Simple English: Germanic languages
slovenčina: Germánske jazyky
slovenščina: Germanski jeziki
српски / srpski: Германски језици
Kiswahili: Kigermanik
Tok Pisin: Ol tok Siamanik
Türkçe: Cermen dilleri
українська: Германські мови
oʻzbekcha/ўзбекча: German tillari
Tiếng Việt: Ngữ tộc German
West-Vlams: Germaansche toaln
Bân-lâm-gú: German gí-cho̍k