Gemini-geimferðaáætlunin

Gemini-geimferðaáætlunin var önnur mannaða geimferðaáætlun Geimferðastofnunar Bandaríkjanna. Tekin var ákvörðun um gerð verkefnisins þann 7. desember 1961[1] en tilkynnt var um það opinberlega þann 3. janúar 1962. Verkefnið stóð svo yfir til 1966[2] og samanstóð af tíu mönnuðum geimferðum auk tveggja ómannaðra.[3] Markmið verkefnisins voru þrenn:

  • Að framkvæma tveggja vikna dvöl í geimnum.
  • Að tengja saman geimför á sporbaug og stýra tengdum geimförunum.
  • Að fullkomna innkomu í lofthjúp jarðarinnar og lendingu á landi.[4]

Nafn verkefnisins Gemini vísar til stjörnumerkisins Tvíburanna. Þar er vísað til geimfaranna tveggja sem mönnuðu hverja ferð og stjarnanna Kastor og Pollux sem mynda Tvíburana.[1]

  • neðanmálsgreinar

Neðanmálsgreinar

  1. 1,0 1,1 Project Gemini U.S. Centennial of Flight Commission (enska)
  2. NASA Exploration and Innovation Lead to New Discoveries NASA (enska)
  3. Project Gemini NASA (enska)
  4. Project Gemini (enska) skoðað 30. maí 2011
  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Afrikaans: Gemini-program
العربية: مشروع جمناي
azərbaycanca: Gemini layihəsi
čeština: Program Gemini
Ελληνικά: Πρόγραμμα Gemini
Esperanto: Projekto Gemini
español: Programa Gemini
français: Programme Gemini
hrvatski: Program Gemini
Bahasa Indonesia: Proyek Gemini
한국어: 제미니 계획
Lëtzebuergesch: Gemini-Programm
lietuvių: Gemini
Nederlands: Geminiprogramma
português: Projeto Gemini
slovenčina: Program Gemini
Türkçe: Gemini Projesi
Tiếng Việt: Chương trình Gemini