Gammageisli
English: Gamma ray

Mynd af flutningabíl með laumufarþega innanborðs tekin með gammageislum.

Gammageisli er rafsegulgeislun sem á uppruna sinn innan kjarna atóms í stað fyrir færslu rafeinda á milli brauta eins og venjulegt ljós og röntgengeislun á uppruna sinn í, eða þegar rafeind og jáeind rekast á og eyða hvor annarri.

Gammageislar eru orkuríkustu geislar rafsegulrófsins og eru því hættulegastir fyrir lifandi vefi en eru einnig þeir geislar sem eiga minnstu möguleika á að hafa áhrif á atómin sem byggja upp líkamsvefi lífvera. Vegna þess hversu litlar líkur eru á því að gammageisli víxlverki við atóm þarf mikið og þykkt efni til að verjast gammageislunar.

Þeir heita svo fyrir þær sakir að hafa verið þeir þriðju geislar til að hafa verið teknir til skipulagðra rannsókna en 'g' er þriðji stafurinn í því gríska stafrófi öfugt því latneska.

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Afrikaans: Gammastraling
العربية: أشعة غاما
asturianu: Radiación gamma
azərbaycanca: Qamma şüalanma
žemaitėška: Gama spėndolē
беларуская (тарашкевіца)‎: Гама-выпраменьваньне
български: Гама-лъчи
bosanski: Gama zračenje
čeština: Záření gama
Ελληνικά: Ακτίνες γ
English: Gamma ray
Esperanto: Gama-radiado
español: Rayos gamma
euskara: Gamma izpi
فارسی: پرتو گاما
français: Rayon gamma
עברית: קרינת גמא
हिन्दी: गामा किरण
Fiji Hindi: Gamma ray
hrvatski: Gama-čestica
Kreyòl ayisyen: Reyon gama
interlingua: Radiation gamma
Bahasa Indonesia: Sinar gama
italiano: Raggi gamma
日本語: ガンマ線
한국어: 감마선
Limburgs: Gammastraoling
Ligure: Raggi gamma
lietuvių: Gama spinduliai
latviešu: Gamma stari
македонски: Гама-зрачење
മലയാളം: ഗാമാ കിരണം
मराठी: गॅमा किरण
Bahasa Melayu: Sinar gama
မြန်မာဘာသာ: ဂမ်မာရောင်ခြည်
Plattdüütsch: Gammastrahlen
Nederlands: Gammastraling
norsk nynorsk: Gammastråling
ਪੰਜਾਬੀ: ਗਾਮਾ ਕਿਰਨ
Piemontèis: Raj gama
پنجابی: گیما رے
português: Radiação gama
română: Radiație gama
Scots: Gamma ray
srpskohrvatski / српскохрватски: Gama-čestica
සිංහල: ගැමා කිරණ
Simple English: Gamma ray
slovenčina: Žiarenie gama
slovenščina: Žarek gama
српски / srpski: Гама зрачење
Basa Sunda: Sinar gamma
తెలుగు: గామా కిరణం
Tagalog: Sinag gamma
Türkçe: Gama ışını
татарча/tatarça: Гамма-нурланыш
українська: Гамма-промені
Tiếng Việt: Tia gamma
walon: Rais gama
Winaray: Rayos Gamma
吴语: 伽马射线
中文: 伽马射线
文言: 伽馬射線
Bân-lâm-gú: Gamma siā-sòaⁿ
粵語: 丙種射綫